Ritmennt - 01.01.1997, Side 52

Ritmennt - 01.01.1997, Side 52
STEINGRÍMUR JÓNSSON RITMENNT Sv[ejrn] f[on]sson med eiginn I hendi og er vel at I kominn þat er ieg I vist hit sama os S[v]eirnn J[o]nsson a Bolána I med riettu anno 1622 - Áritað eintak Konungsbók- hlöðu. sem eru á Hh7r og Lllv í útgáfunum 1578 og 1580, er í Núpu- fellsbók á báðum stöðum notuð sama vignetta, sem prentuð var á titilsíðu í fyrstu Hólabókinni 1575, Lífsins vegi, og sýnir örk- ina hans Nóa (,ARCA NOE'). Þar átti vignettan með réttu vel við en miklu síður í lögbókinni. Loks er tréskurðarmyndin á síðu Alv í útgáfunum 1578 og 1580 eklci í Núpufellsbók heldur er síðan auð. Það er með öðrum orðum greinilegt að ýmislegt af því sem notað var við lögbólcaprentunina 1578 og 1580 er elclci til staðar þegar Núpufellsbók var gerð. Hvenær var Núpufellsbók þá prentuð? Hér skulu talin rök með og á móti þremur hugsanlegum tímasetningum, þ.e. í fyrsta lagi nálægt terminus a quo 1580, um Núpufellsskeiðið 1589- 1594, og loks nálægt terminus ad quem 1624. Það er í rauninni einungis tvennt sem styður að Núpufells- bók hafi verið prentuð á árunum upp úr 1580: Ártalið 1582 sem Jón Eiríksson lét prenta á eintak sitt af bókinni á 18. öld, og vangaveltur sr. Gunnars Pálssonar um lögbók prentaða að Núpu- felli, líklegast 1587. Fyrir þessum ártölum eru þó engar haldbær- ar röksemdir. Á móti prentun Núpufellsbókar á þessum árum mælir í fyrsta lagi það að líklega hefur verið til dálítið prentað upplag bókanna 1578 og 1580 og eftirspurninni eftir lögbókinni, sem allir þurftu reyndar á að halda, hefur væntanlega verið full- nægt um þær mundir. Vöntunin á hinum upprunalegu upphafs- stöfum, vignettum og tréskurðarmyndinni bendir til að lengra hafi liðið þar til Núpufellsbók var prentuð. Þyngstu rökin fyrir því að Núpufellsbók hafi verið prentuð á Núpufelli 1589-1594 eru orð Árna Magnússonar frá 1699 og 1728, sem fyrr er getið. Vert er þó að undirstrika rækilega að Árni vísar í almannaróm:,... menn tala um lögbók ...' og,... sem menn kalla Núpufellsbók ...'. Árni fullyrðir ekkert sjálfur um prentstaðinn og tekur elclci afstöðu. Rökin sem nefnd hafa verið, að lögbókin hafi verið prentuð að Núpufelli með gamla letrinu frá Breiðabólstað standast ekki, eins og sýnt hefur verið. Móti Núpufelli talar að þekktar bækur prentaðar þar eru vel úr garði gerðar, gagnstætt því sem segja má um lögbókina. Núpufellstím- inn er á hápunkti starfsferils fóns Jónssonar prentara og því óhugsandi að hann hefði staðið að svo ljótri prentun sem Núpu- fellsbók er til vitnis um. Tímabilið er lílca of nálægt 1580 til að 48
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.