Ritmennt - 01.01.1997, Page 72

Ritmennt - 01.01.1997, Page 72
JÓN ÓLAFUR ÍSBERG RITMENNT Afskrift Sigurðar Jónssonar af Vatns- fjarðarannál elsta.33 1401 Hófst mikla plágan á Islandi, og hefur þá dvínað annálaskrif um þann tíma og eptir það. 1402 Stóð yfir á Islandi og gekk sú mikla plága. Þó xv færi til greptrar með einum þá komu ekki heim nema iiij. Þá var heitið mörgu, föstum og psaltarasöngum og maríugöngum og að gefa 1/2 vætt silfurs til Hóla, til að búa byskups Guð- mundar Skrín með. Do Tartara kongur Tamerda- nes sem fangaði Tyrkjakeisarann. Þennan vetur var Vigfús Ivarsson hirðstjóri af Islandi. Urðu menn víða bráðdauðir. Var sen Cometa I noróri. Mikil sótt um öll lönd hafði hún þá gengið um Suðurlöndin um Danmörk Svíaríki og Noreg. Gekk þá plágan sem mest norður í landi, með ákaflegu mannfalli. 1403 Áskell varð erkibiskup í Niðarósi eptir Vin- ald þar og var sá xxasti þar. Kom iít Vilchin og Vigfús ívarsson með samri magt eður meiri. Urðu margir fyrirburðir og stórdraumar. Kom í Hvalfjörð Einar Herjólfsson. Var á því skipi sótt mikil. Sló þegar sóttinni á landsfólkið með mannfalli. Andaðist séra Óli Svarthöfðason og vii sveinar hans í Botnsdal, þegar hann reið frá skipinu. 1404 Fór hertogi Gertt af Slesvig og Holstein inn í Danmörk og var þar í hel sleginn með þeim helsta Holsteinska aðli. Mannfall um allt ísland. Andaðist séra Höskuldur fónsson. Hann var ráðsmaður I Skalhollti. Andaðist séra Þórður og séra Steinmóður og séra Halldór - þeir réðu Hólabiskupsdæmi - og allt lærðra manna nema vi prestar, iij djáknar og hér með bróðir á Þingeyrum. Eins og sjá má riólast alltaf einhver liluti textans þegar hann er skrifaður upp, athurð- ir færast jafnvel á milli ára og það sem ein- um annálaskrifara þykir markvert nefnir annar ekki. Tengslin milli handrita virðast samt noklcuð ljós meðal annars vegna þess að vitað er hvaða heimildir hver skrifari hafði. Afskrift séra Sigurðar sker sig þó aug- ljóslega úr en afskrift hans og annálagrein- arnar eru að mestu samhljóða en auk þeirra er Vatnsfjarðarannáll elsti í handriti hans. Jón Helgason telur að séra Sigurður hafi stuðst við annálagreinarnar í afslcrift sinni og að þær séu því heimild hans en séra Jón hafi elclci slcrifað eftir honum.34 Augljóst er að annálagreinarnar, AM 702 4to, eiga ættir að relcja til annarra en af- slcrifta af áðurnefndum annálum. Var í Vatnsfirði gömul heimild um þessa atlrurði sem nú er glötuð og hefur elclci verið nolclcr- um manni lcunnug nema séra Jóni Arasyni, eins og Hannes Þorsteinsson og Jón Helga- son töldu? Það verður að teljast ólílclegt og spyrja má: Hvers vegna þelclcti Magnús prúði hana elclci? Séra Jón hafði góð lcynni og sambönd við aðra annálaskrifara og handritasafnara, t.d. Brynjólf bisicup, og hvers vegna vissu þeir elclci af þessari lreim- ild? Þannig er hægt að spyrja áfram en fátt verður um svör. Getur það verið að heimild annálagreinanna sé elclci einhver glötuð slcræða í Vatnsfirði heidur Nýi annáll eða hugsanlega einhver afslcrift af honum? Fljótt á litið virðist það elclci ósennilegt og ljósasta dæmið um tengsl þessara handrita er að Einar Herjólfsson og Áli (Óii) Svart- höfðason eru þar nafngreindir en hvergi annars staðar. Gegn þessu stendur sú stað- hæfing að annálahöfundar 17. aldar hafi elclci þelclct Nýja annál. Jafnvel þó að hægt 33 Teldð eftir Lbs 157 4to. Textinn sem er skáletraður er úr annálagreinunum tólf en séra Sigurður Jóns- son hefur skrifað þær nær orðrétt upp, sbr. Jón Helgason: Tólf annálagreinar frá myrkum árum, bls. 417. 34 Jón Helgason: Tólf annálagreinar frá myrlcum ár- um, bls. 417. 68
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.