Ritmennt - 01.01.1997, Qupperneq 75

Ritmennt - 01.01.1997, Qupperneq 75
RITMENNT ANNÁLAR OG HEIMILDIR UM SVARTA DAUÐA getur því verið rétt en fyrst þarf plágan að koma til landsins og sú tímasetning er röng skv. Nýja annál. Vilchin biskup, Vigfús hirðstjóri og Einar Herjólfsson koma út árið 1403 en slcv. Nýja annál komu þeir árið 1402 og rétt er að geta þess að annálagrein- arnar eru eina heimildin um utanför þeirra Vilchins og Vigfúsar árið 1399. Athygli skal vakin á því sem síðan segir: „Vrdu marger firerburder og stördraumar" en við árið 1401 stendur: „Vrdu marger draumar og firerburder". Um framhaldið er það að segja að Einar og Ole (Áli) eru ekki nefndir í öðr- um annál en Nýja annál og þarna réðu menn gátuna um Einar Herjólfsson. í Nýja annál segir: „kom ut Hual einar Heriolfs son" en í annálagreinunum: „Kom i Hual- fiörd Einar Heriölffsson".44 Árið 1404 segir frá dauða Höskuldar ráðsmanns í Slcálholti sem Nýi annáll segir að hafi dáið „a iola daginn sialfvann" árið 1402 en hann er sá annáll „sem líklegur er til að vita sönn tíð- indi úr þeim stað" að mati Jóns Helgason- ar.45 Prestarnir eru eklci nefndir í öðrum annálum en þeir lcoma við sltjöl frá þessum tíma og vitað er að þeir létust í plágunni. Hvers vegna aðrir annálar nefna þá eltlti sltal ósagt látið. Hugsanlegar ástæður gætu verið að höfundar þeirra liafi eltld liaft ör- ugga vitnesltju um dauða þeirra á þessum tíma eða eltlti séð ástæðu til að nefna þá. Rétt er að benda á að útgefandi íslenslts fornbréfasafns telur að Steinmóður liafi dáið 1404 en Þórður og Halldór 1403 en testa- mentisbréf þess síðastnefnda er dagsett 8. des. 1403.46 í framhaldinu cru allir lærðir menn í Hólabisltupsdæmi sagðir látnir nema sjö prestar og þrír djáltnar en óvíst er hvort bróðirinn á Þingeyrum sé talinn með. Þessar upplýsingar eru hvergi annars staðar og vissulega er það einkennilegt að þessar annálagreinar hafi þennan fróðleilt úr Hóla- bisltupsdæmi. Aðrir annálahöfundar virðast eltlti hafa vitað af þessu og hvergi ltemur þetta fram í fornum skjölum. Getur þetta staðist? „Mannfall hid sama vard vm allt land" segir við árið 1405 og síðan kemur tölfræðin: „lifdu prestar vj j Hölabisltups- dæme, enn eige aller 1 j Skalhollts Bisltups- dæme". Þetta gengur eltlti upp hvernig sem það er sltilið, a.m.k. eltlti varðandi Hóla- biskupsdæmi. Ef mannfallið er það sama árið 1404 og árið 1405 hvernig stendur þá á því að af hinum tíu lærðu mönnum sem lifðu eftir árið 1404 eru sex enn uppistand- andi árið 1405? Gera má ráð fyrir að um 180 lærðir menn hafi verið í Hólabisltupsdæmi og ef tölurnar eru réttar þá eru þetta um 95% árið 1404.47 Hvergi noltlturs staðar eru dærni um slíltt mannfall af völdurn plág- unnar.48 Var mannfallið það sama árið eftir í tölum talið eða að lilutfalli? Hvorugt geng- ur upp. í Nýja annál eru eltlti nefndar tölur fyrir Sltálholtsbisltupsdæmi í heild en sé talan 50 rétt, sem annálagreinarnar til- greina, þá er talið að rúmlega 80% lærðra 44 Annálai 1400-1800 I (Nýi annáll|, bls. 9-10 nm. Annálai 1400-1800 III (Vatnsfjarðarannáll elsti), bls. 22. Þorkell Jóhannesson: Plágan mikla 1402-1404, bls. 79-80. 45 Jón Helgason: Tólf annálagreinar frá myrkum árum, bls. 407. 46 íslenzkt fornbréfasafn III, bls. 684. Sjá um prestana í nafnaskrá sama bindis og hjá Stefáni Karlssyni í Islandske originaldiplomer indtil 1450. Rétt er að benda á að Steinmóður hefur dáið á undan Halldóri enda tók Halldór arf eftir Steinmóð. 47 Gunnar Karlsson og Helgi Skúli Itjartansson: Plág- urnar miklu á íslandi, bls. 16. 48 Jón Olafur Isberg: Sóttir og samfélag, bls. 201. 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.