Ritmennt - 01.01.1997, Síða 80

Ritmennt - 01.01.1997, Síða 80
RITMENNT 2 (1997) 76-80 Hildur G. Eyþórsdóttir íslenslc bólcaútgáfa í 30 ár, 1967-1996 Yfirlit íslenskrar bókaútgáfu í 30 ár, frá 1967 til 1996, sem hér birtist er sjálfstætt framhald yfirlits bókaútgáfu 1887-1966 sem kom út í Árbók Landsbókasafns 1967 og er það haft hér til samanburðar. Birt er tafla með tölfræðilegum upplýsingum um bókaútgáfuna og síðan eru ákveðnir þættir sýndir á myndum. Upplýsingarnar eru fengnar úr Árbók Landsbókasafns, íslenskri bókaskrá og Gegni, tölvukerfi Lands- bókasafns íslands - Háskólabókasafns. / Iþessari grein er yfirlit um íslenska bóka- útgáfu síðustu 30 ára, frá árinu 1967 til ársins 1996. Niðurstöðutölur birtast í Töflu 1. Þar er efnisflokkum sem byggjast á flokk- unarkerfi Deweys1 raðað í stafrófsröð. Tafl- an er í raun framhald af svipaðri töflu um bókaútgáfu 80 ára tímabils, frá 1887 til 1966, sem Ólafur F. Hjartar tók saman og birti í Árbók Landsbókasafns 19672. Stuðst er að miklu leyti við verk Ólafs um efnis- flokkun til þess að gera yfirlitin samanburð- arhæf. Aftan við 30 ára tímabilið eru því niðurstöðutcilur hvers efnisflokks frá yfirlit- inu 1887 til 1966 birtar ásamt hundraðs- hlutfalli miðað við heildarfjölda. Auk þess birtist fjöldi rita yfir allt 80 ára tímabilið. Horfið var frá því að endurskoða þær tölur að sinni. I töflunni er einnig hægt að sjá yfir bæði tímabilin árlegt meðaltal titla í hverj- um efnisfloklci. Upplýsingarnar í 30 ára yfirlitið eru fengnar úr Árbólc Landsbólcasafns fyrir árin 1968 til 1973. Þá er stuðst við töluyfirlit um íslenslca bólcaútgáfu í íslenslcri bólcaslcrá yfir árin 1974 til 1996. Auk þess voru dregn- ar út tölur úr tölvukerfinu Gegni til saman- burðar og til þess notað útprentunarforrit fyrir íslenska bókaskrá. Þrátt fyrir alla tækni verður að segjast eins og er að tölur sem þessar verða alltaf afstæðar og breytast þar sem stöðugt er verið að vinna með færsl- urnar. Bæði bætast færslur við og einnig er unnið að endurflokkun. Þess vegna má segja að urn leið og tafla er gerð verði hún úrelt því að nýjar færslur bætast við. Eins verða þessi tvö yfirlit aldrei alveg sambærileg. Eigi að síður gefur þetta yfirlit haldgóðar vísbendingar. 1 Hér er átt við bandaríska tugstafakerfið Dewey Decimal Classification sem notað er við flokkun rita í flestum íslenskum bókasöfnum. 2 Ólafur F. Hjartar: íslenzk bókaútgáfa 1887-1966. Landsbókasafn íslands. Árbók. í hverri Árbólc Landsbókasafns birtist kafli um íslensk rit sem var skrá yfir bókaútgáfu ársins á undan. Frá og með ár- inu 1974 birtist skrá um útgáfu hvers árs £ sérstöku riti, Islenskri bókaskrá. 76
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.