Ritmennt - 01.01.1997, Side 96

Ritmennt - 01.01.1997, Side 96
ERLA HULDA HALLDÓRSDÓTTIR RITMENNT ekki brotakenndar, ein setning hér og önnur þar. Saman mynda þessi brot sögu kvenna, fylla upp í sjálfsmynd nútímakvenna og auka skilning karla og kvenna á tilurð nútímans. Þetta skildi Anna Sigurðardóttir á undan mörgum öðrum. Hún tók undir það sem allir eru sammála um á hátíðarstundum - að það sé mikil- vægt að eiga sér sögu. En hún vildi þá að allir ættu sér sögu, kon- ur jafnt sem lcarlar. Skömmu fyrir 1950 fór Anna að halda til haga öllu því sem rak á fjörur hennar og tengdist sögu lcvenna á einn eða annan hátt. Hún skrifaði niður „heimildir og hugdettur", gjarnan á pappírinn utan af fiskinum, eða aðra tilfallandi snepla og geymdi. í bókinni Konur skrifa var Anna spurð að því hvenær hún hefði hafið „fræðimennsku í kvennasögu". Svar hennar var hóg- vært að vanda: Fræðimennsku? Ég veit ekki hvort það er rétta orðið. - Hvenær það var man ég alls ekki. Að minnsta kosti var orðið kvennasaga mér óþekkt hugtak. Eitt sinn datt mér í hug að athuga kjör gyðjanna í goðheimum. Þá fór ég að bögglast við að lesa Eddukvæðin svo og Snorra-Eddu. Fyrst skildi ég lítið í kvæðunum, en það sá ég að höfundar Eddukvæða töldu konur og karla jafnvíg í orðaskiptum í bundnu máli.22 Þannig vann Anna. Hún fékk hugmyndir að rannsóknarefn- um, spurði spurninga og leitaði svara. Anna las sig í gegnurn miðaldabókmenntir okkar og smám saman fjölgaði sneplunum meö athugasemdum um sögu lcvenna. Sjálfri er mér minnisstætt þegar ég kom í fyrsta skipti á heimili Önnu Sigurðardóttur - og þar með í Kvennasögusafn Islands - og sá Islenzk fornrit í einni hillunni. Uppúr bókunum stóð urrnull pappírsmiða sem stungið hafði verið milli blaðsíðna. „Þarna eru konurnar", hugsaði ég með mér og hýst við að fleirum hafi orðið starsýnt á bókaraðirn- ar krýndar pappírsræmum. Hugmyndir Önnu, sneplar og rannsóknir, tóku með tímanum á sig heildstæðari mynd og hún tók til við að miðla þekkingu sinni og rannsólcnum til þjóðarinnar. Hún setti saman útvarps- erindi, blaða- og tímaritsgreinar og hélt ræður á fundum og ráð- stefnum - alltaf um líf og kjör kvenna að fornu eða nýju. 22 í Kvennasögusafni íslands, bls. 6-7. 90
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.