Ritmennt - 01.01.1997, Side 138

Ritmennt - 01.01.1997, Side 138
EINAR SIGURÐSSON RITMENNT inn, og þegar hún er útseld verður ágóðinn nettó þrjú þúsund krónur, en það má náttúrlega búast við að þurfa að bíða tvö, þrjú ár, en það liggja þó altaf peningar í bókinni. Þessi saga sem ég er að skrifa núna er alt öðru vísi. Ég ætla að tileinka hana minningu föður míns. Ég hugsa svo fjarslcalega oft um pabba heitinn, og mér finnst ég finna það nú bezt, þegar hann er fallinn frá, hvað hann var mikill og góður maður og hvað ég á honum mikið að þalclca. Því altaf var það hann sem hvatti mig áfram og vakti altaf hjá mér fallegar og göfugar hugsanir. Ég man eftir því í vor meðan hann lá banaleguna, að ég gekk stundum upp í Öskjuhlíð og sat þar og óskaði svo heitt og inni- lega af öllu mínu hjarta að hann fengi að lifa og verða hraustur og heilbrigður á ný, til þess að vera mér og okkur til góðs áfram. Og svo þegar ég frétti að hann væri dáinn, þá var eins og ég væri sleginn eldingu, en ég passaði mig að segja eltki neitt, og láta ekkert á mér sjá. Ég var reyndar altaf hálft í hvoru við því búinn að ég rnundi heyra látið hans, frá því ég frétti að hann lagðist, því ég vissi altaf hvað hann var veill. Og ég hugsaði um það eftir að hann var dáinn, hvað það væri heimslculegt að sýta og gráta og í alla staði skammarlegt. Því ég var svo hjartans sannfærður um það að honum lfði vel og hann héldi áfram að elska okkur, þó að hann væri ekki lengur í líkam- anum. Ég fann strax að það að syrgja og gráta var ekki gert vegna hans, ég mundi ekki gráta yfir því að hann <hefði> hent nein ógæfa, heldur yfir mínu eigin böli að hafa mist hann. Og þá fann ég að það að syrgja, var ekkert annað en sjálfselska og grátur yfir eigin óhamingju. Því að ég var svo hjartans sann- færður um að honum liði vel. Og var ekki frekar að gleðjast yfir því en að gráta? Þess vegna gat ég ómögulega verið dapur þegar hann var jarð- aður því það var bara líkami hans sem jarðaður var, en ekki hann sjálfur. Góðmennskan, vináttan, og alt þetta fallega sem hafði verið í fari hans, meðan hann var hjá okkur, var horfið, göfuga sálin hans var komin inn á æðri brautir, og líkami hans var ekki meira virði en klæðin hans. 132
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.