Ritmennt - 01.01.1999, Qupperneq 46

Ritmennt - 01.01.1999, Qupperneq 46
AÐALGEIR KRISTJÁNSSON RITMENNT 1826 og bað Bjarna að leggja útgáfunni lið. Þorgeir sagði að þeir hefðu tekið hana að sér fyrir bænarstað góðra manna en ljóst væri að svo stórt verlc sem selja ætti við lágu verði þarfnaðist fjárhagslegs stuðnings. í öðru bréfi 28. september 1826 kemur fram að þeim var veitt 600 dala vaxtalaust lán til að mæta kostnaðinum. Kansellíið skrifaði Sjóðnum til almennra þarfa um útgáfuna og mælti með henni. Þar eru bæði Þorsteinn Helgason og Þórður Jónasson taldir útgef- endur auk Gunnlaugs Oddsens og Þor- geirs.34 Magnús Stephensen taldi Landsuppfræð- ingarfélagið eiga útgáfuréttinn og lagðist gegn útgáfunni og skrifaði kansellíinu bréf 28. júlí 1826 og gerði grein fyrir þeirri skoð- un sinni.35 Kansellíið vildi ekki gera neitt í málinu og skrifaði Magnúsi 30. september 1826 og sagði það „Retssag" hver ætti út- gáfuréttinn.36 Postillan hafði verið prentuð á Hólum, síðast 1798, en upplagið var á þrotum. Rök Magnúsar voru þau að Lands- uppfræðingarfélagið hefði erft útgáfuréttinn ásamt bókaleifum Hólaprents.37 Þá þótti Magnúsi myrkrahöfðinginn vera Jóni Vídalín einum of hugstæður því að lrann tók saman nokkur sýnishorn úr Postillunni og þýddi á dönsku og sendi lcansellíinu með áðurnefndu bréfi.38 Fleiri ástæður lcunna að hafa legið þar að baki. Veturinn áður dvald- ist Magnús í Kaupmannahöfn. Þar andaði heldur köldu til hans frá hinum yngri mönnum sem stóðu að Bókmcnntafélaginu. Eklti bætti það úr skálc að á vordögum birt- ust í dönskum blöðum árásir á Magnús og stjórn hans á Landsuppfræðingarfélaginu. í bréfi sem Magnús skrifaði Finni Magnús- syni 10. ágúst 1826 bar þessi skrif á góma og hugsanlegan þátt Þorgeirs sem Magnús ætl- aði að væri einn í því Complotti, vegna ágirndar að ásælast félagið með Jóns postillu forlagsrétt, til að for- ljúga sinn fyrri herra, er marga bresti hans hér vel umbar og styrkti hann árlega með peningum og Recommendatiónum í Kaupmannahöfn, lýsir hann sínum innri manni og C[h]aracter, hver demaskeret ei kemur mér óvart.39 í áðurnefndu bréfi Þorgeirs til Bjarna lcom hann að grunsemdum Magnúsar og sagði þær tilhæfulausar með öllu. Nógu margir yrðu til þess að lcasta steini að Magnúsi þó að hann fyllti eklci þann flolclc. Endalolcin urðu þau að postillan lcom út í tveimur hlutum í Höfn 1827 og 1828. Hún hlaut yf- irleitt góða dóma eins og fram lcemur í bréfi Þorgeirs til Bjarna 30. september 1828.40 Þorgeir stóð síðan einn að nýrri útgáfu á Vídalínspostillu í Kaupmannahöfn árið 1838. Enn eru ótalin tvö rit guðfræðilegs eðlis sem lcomu út á vegum Þorgeirs í Kaup- mannahöfn. Missiraskiptaoffur Jóns Guð- mundssonar lcom út 1837. Þorsteinn Helga- son stóð að þeirri útgáfu ásamt Þorgeiri. Þetta var þriðja útgáfan en áður hafði ritið verið prentað á Hólum (1779) og í Hrappsey (1794). Missiraskiptaoffur er 14 hugleiðing- ar sem átti að lesa sjö fyrstu daga sumars og vetrar. Þeir félagar slcrifuðu í sameiningu formála að útgáfunni. 34 Lovsamling for Island IX, bls. 104-07. 35 Sama rit, bls. 102-04. 36 Sama rit, bls. 103. 37 Þjóðskjalasafn íslands. KA.-109. 38 Sama heimild. 39 Magnús Stephensen. Brjef til Finns Magnússonar, bls. 56. 40 Lbs 339 b fol. 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.