Ritmennt - 01.01.1999, Page 95

Ritmennt - 01.01.1999, Page 95
RITMENNT BEETHOVEN í TJARNARGÖTUNNI færa milclar fórnir í þágu tónsmíðavinnunn- ar. Það hlýtur þó að teljast kaldhæðnislegt að þessi orð sem Jón flutti í Ríkisútvarpið ári eftir að nasistar lcomust til valda skyldu innan örfárra ára fá aðra og raunverulegri merkingu en hann hefur eflaust grunað. Síð- ustu árin sem Jón bjó í Þýsltalandi var hann svo að segja í algerri einangrun á lieimili sínu í Relibruclte og vann balti brotnu að tónsmíðum þótt löngu væri liætt að flytja verlc lians í Þýsltalandi nasismans. I þeirri andstöðu listamanns og umhverf- is sem birtist í ævi Beethovens fann Jón því samhljóm í eigin lífi og starfi. Það liefur ver- ið ýrnsum undrunarefni hvernig Jón liafði þrek til að semja livert stórvirkið á fætur öðru án þess að fá tækifæri til að lieyra stærstu verlt sín flutt (og það á meðan önn- ur verk lians fengu liáðulega útreið jafnt hjá áheyrendum sem gagnrýnendum). í þessu efni sem öðrum var það kannski fyrst og fremst fordæmi Beetliovens sem gaf Jóni kjark til að lialda áfram tónsmíðunum, jafn- vel þegar mótbyrinn var sem mestur. í for- mála sínum að Heiligenstadt-bréfinu sltrif- aði Jón meðal annars að Beetlroven eigi eftir að stækka í augum heimsins, því að sum seinustu verkin hafa menn enn ekki lært að meta að fullu. Það leið heill mannsaldur eftir dauða Beethovens þar til menn tóku að skilja þau [...] Löngu eftir lát Beethovens kom það enn fyrir, að meðlimir mætra hljómsveita hlógu að verkum hans, er átti að taka þau til meðferðar, og jafnvel þó að ekki væri um seinni verkin að ræða.19 Lexían sem Jón dró af þessum hrakförum Beetliovens var fyrst og fremst sú að ekki væri öllum meistaraverlcum vel teldð í byrj- un, og kannski mætti einmitt telja það til Fyrsta blaðsíða að kadensu Jóns fyrir fyrsta þátt pfanó- konserts nr. 3 eftir Beethoven (1920). marks um að tónsmíð væri einhvers virði ef menn ekki skildu verkið að fullu fyrr en áratugum síðar. Jón dáðist að þeirri vissu Beethovens að verlcum hans yrði betur tek- ið eftir að hann væri fallinn frá. í „Formála að erfðaslcrá Beetliovens" sem Jón slcrifaði árið 1947 sagði lrann m.a. þessa sögu af tón- slcáldinu: Þegar hann [Beethoven] lá hanaleguna var hon- um sagt að fóllc gæti eklci fellt sig við seinustu verk hans, en hann hrinti öllurn slílcum hugleið- ingum frá sér hálfri setningunni: „ - mun ein- hverntíma líka þetta."20 19 „Erfðaskrá Beethovens", hls. 265. 20 Handrit í Lbs. (gjöf Þorbjargar Leifs; flutt sem útvarpserindi 9. febrúar 1947, Segulbandasafn 91
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.