Ritmennt - 01.01.1999, Síða 129

Ritmennt - 01.01.1999, Síða 129
3 RITMENNT LEYNIMELUR 13 SNÝST í HARMLEIK samstarfsmönnum og segir framferði hans jaðra við að vera glæpsamlegt því að hann hafi blekkt stjórn Sögu á hinn grófasta hátt, þóst vera kunnáttumaður um hluti sem hann hafi ekki nokkra minnstu þekkingu á. Hann hafi engan áhuga á starfi sínu og standi fullkomlega á sama um að allur seinagangur kosti fyrirtækið stórfé meðan hann sjálfur hirði kaupið sitt. Gunnari finnst jafnvel ekki ólíklegt að hluthafar í fyrirtækinu muni hyggja á málssókn þegar þeim verði ljóst hvað þarna sé á seyði, og hann hugleiðir með hverju þeir Haraldur geti varið sig því að auðvitað hefðu þeir fyr- ir löngu átt að stöðva þetta. Gunnar lýkur bréfi sínu með frómri ósk um að ekki þurfi öll áform þeirra um ís- lenska kvikmyndagerð að vera runnin út í sandinn. Til allrar hamingju séu aðrir og betri áhugatökumenn í landinu en Sören og því kannski hægt að hrinda áætlunum í framkvæmd þegar betur standi á. Hann reynir einnig að bera blak af Haraldi, hann hafi ekki neitt vit á lcvikmyndagerð og því verið auðginntur. Ekki leynir sér þó að Gunnar er undir niðri mjög sár og þykir hann hafa brugðist sér. Hann segir Harald hafa dregið sig í hlé síðustu mánuði þegar allt var að fara úr böndunum en réttir engu að síður fram sáttahönd: „En þú ert svo góð- gjarn maður, Halli minn, og átt erfitt með að sýna hörlcu. Ég skil það mjög vel og ber ekki neina gremju í brjósti gagnvart þér. Ég er viss um að við eigum eftir að jafna það með okkur, vinur." Hvort þeim tókst það verður ekkert sagt um nú; elclci eru fleiri bréf milli þeirra í safninu, og dagbækur Gunnars, sem þar eru, gefa heldur enga vísbendingu um frekari fundi með þeim. Sem áður segir hafa fáein brot varðveist úr myndinni Leynimel 13. Nokkur þeirra voru sýnd í stuttri heimildalcvikmynd um kvikmyndun Leynimelsins sem sýnd var í íslenska Sjónvarpinu fyrir þremur árum.13 Umsjónarmaður hennar var Sveinn Einars- son og ræddi hann við ýmsa sem komu að gerð myndarinnar. Engar skýringar voru þar látnar í té á afdrifum myndatökunnar nema hvað einn viðmælenda kvaðst hafa fregnað að filmurnar hefðu skemmst í höndum er- lendra tollþjóna sem tóku þær upp í ógáti með þeim afleiðingum að ljós komst að þeim. Þannig félclc sagan af einu af fyrstu kvikmyndaævintýrum íslendinga farsælan endi með því að slcella allri skuldinni á nafnlausa útlendinga. * 13 Myndin var gerð af Saga Film og sýnd í íslenska Sjónvarpinu 10. mars 1996. * Ritgeró þessi er afrakstur rannsókna sem höfundur vinnur nú að með tilstyrk Vísindasjóðs og Launasjóðs rithöfunda. 125
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.