Vera - 01.06.1997, Blaðsíða 2

Vera - 01.06.1997, Blaðsíða 2
Þegar kona reykir á meðgöngu aukast líkur á: fylgjulosi • fósturláti • lítilli fœðingarþyngd fyrirburafœðingu • andvana fœðingu • nýburadauða ____vöggudauða • ýmsum meðgönguerfiðleikum Niðurstöður rannsókna benda til aukinnar tíðni krabbameins hjá barni hafi móðir þess reykt á meðgöngunni. í rannsóknum sem gerðar voru í Birmingham kom fram að 15% krabbameinstilfella í börnum mátti rekja til sýktra sœðisfrumna af völdum reykinga. í tóbaksreyk eru yfir 40 krabbameinsvaldandi efni. Ef sígaretta er reykt í návist barns er hœgt að mœla niðurbrotsefni nikótíns í þvagi barnsins nœstu daga á eftir. Börnin eru okkur allt! íft\ TÓBAKSVARNANEFND

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.