Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 15.05.1998, Side 18

Ljósmæðrablaðið - 15.05.1998, Side 18
Nudd í feeðingu Kæru ljósmæður. Hér koma nokkrir þrýsti- punktar sem eru árangursríkir í meðhöndlun sársauka í fæð- ingu. Gott er að byrja fingur- þrýstinginn strax í byrjun hríðar og vera á undan sárs- aukanum, þannig verkar hin fræga sársaukagáttakennning, það er að búa til sársauka sem truflar hríðarverkina og veld- ur því að konan finnur minna fyrir hverri hríð. Hrýstipunklar. Þrýstipunkturinn Li.4 Hegu er staðsettur milli þumalfingur og vísifingurs, efst í grófinni handar- baksmegin (sjá mynd 26). Þessi punktur er talinn mjög árangurs- ríkur í að meðhöndla skyndisárs- a u k a . Það er tilvalið að nota þennan p u n k t á s a m t ö ð r u m þrýsti- Trí'jnd 26 punktum til að minnka sársauka í fæðingu, því þegar tveir punktar eru meðhöndlaðir samtímis, er það talið gefa aukinn árangur. Ef aðstandandi er með konunni í fæðingunni er hægt að virkja hann þannig að hann þrýsti á þennan punkt á meðan á hríð stendur. Þannig verður aðstandandinn virkari í fæðingunni. Þrýstipunkturinn UB.67 Zhiyin er staðsettur rétt neðan við utan- verða nögl litlu táar (sjá mynd 27). Þessi punktur er nuddaður ieð fingurgómi eða perlu i meðan á hríð stendur. Pessi punktur er talinn einn áhrifaríkasti punkt- jrinn til að minnka T'íynd 27 s^rau^a 1 fæðingunni. A milli hríða er gott að nudda léttar strokur undir il og uppeftir kálfa að hné. Þrýstipunkturinn Du.20 Baihui er staðsettur beint ofan á höfði (sjá mynd 28). Hann liggur í beinni línu á milli efsta punkts eyrna beint ofan á hvirflinum. Það er hægt að þrýsta á þennan punkt með öllum punktum í fæðing- arnuddi, þegar lina þarf sársauka. ÞÍ'Jnd 28 Þrýstipunkturinn GB.30 Huanti- ao er staðsettur utanvert á þjó- hnöppum (sjá mynd 29). Þessir punktar eru nuddaðir þegar verkur leiðir frá mjöðmum og niður í fætur. Verkur ýfir lífbeini. Þegar verkur er staðbundinn yfir lífbeini er gott að konan liggi í hliðarlegu. Þrýsta skal með þum- alfingri annarrar handar í nárann og með hinni hendinni á mjóbak- ið. Þannig á að þrýsta höndunum á móti hvorri annarri í 2-3 mínút- ur. Hafa skal sama háttinn á þegar hin hliðin er nudduð. Sinadráttur í faeðingxi. Þegar langt er liðið á fæðinguna fá sumar konur sinadrátt í læri, kálfa eða nára. Ef sinadráttur kemur í nára er konan hvött til að rétta úr lærinu ef hún mögulega getur. Nudda á þéttingsfast á þann stað sem sinadrátturinn kemur. Skjálfti t faeðingxi. Skjálfti kemur stundum fyrir á mismunandi stigum fæðingarinn- ar. Það hefur gefið góðan árangur að leggja hendur sínar yfir axlir konunnar, það veitir henni vellíð- an og stuðning og getur haft mikil áhrif. Nudd undir il er einnig talið vera árangursríkt. Með því að þrýsta eða kreista il beggja fóta minnkar skjálftinn eða hverfur. HríðarörOun. Til viðbótar við almennt nudd eru nokkrir þrýstipunktar og við- bragðspunktar á fæti sem eru mjög kröftugir. Þegar þessir punktar eru örvaðir getur það auk- ið samdrætti í leginu. í rauninni eru þessir punktar svo kröftugir að þeir geta valdið ótímabærum samdráttum og komið af stað fæð- ingu fyrir tímann. Það er því mik- ilvægt að nota ekki þessa punkta fyrr en konan er fullgengin með og/eða fæðing er örugglega byrj- uð. 16 UÓ5MÆPRABLAÐIP

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.