Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 24

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2007, Blaðsíða 24
arþjónustu sem er nálægt heimabyggð þeirra og í samræmi við menningu þjóð- félagsins sem þær búa í. Þessum mark- miðum þarf fyrst og fremst að mæta með stefnumótun og skipulagi en ekki tæknivæðingu. Fátækt og faraldrar Félagslegar aðstæður s.s. fátækt ein- staklingsins og þjóðfélagsins spila stórt hlutverk. Fátæk þjóðfélög hafa litla möguleika á að bæta heilbrigð- isþjónustuna og fjölga menntuðum ljós- mæðrum og læknum án utanaðkomandi hjálpar. Alnæmisfaraldurinn í Afrfku, malaría, vannæring, berklar og ónógur aðgangur að fersku vatni gerir ástandið þar mjög ilókið, erfitt og dýrt. Menning og menntunarstig er líka stór þáttur svo og traust á heilbrigðisstarfsfólki og heil- brigðisstofnunum. En allt tekur þetta tíma og á meðan deyja konur. Mæðravernd í fátækustu ríkjunum er lítil sem engin og tillögur hafa komið fram um að dreifa lyfjum og bætiefnum til kvenna á meðgöngu í ríkjunum sunn- an Sahara í Afríku, s.s. sýklalyfjum til að vinna á sýkingum, þar með talið kyn- sjúkdómum og malaríu, kalsíum til að minnka hættu á háþrýstingi og járni til að vinna á blóðleysi. Athugun á gögnum um orsakir mæðradauða benda til þess að það geti lækkað mæðradauða um allt að 8%. Hvernig geta Ijósmæður lagt lið? Mæðradauði í heiminum er stað- reynd sem ekki verður horft framhjá. Ljósmæður þurfa að axla sína ábyrgð og taka þátt í þróunarstarfi, stefnumótun og bættri menntun ljósmæðra um heirn allan. Alþjóðaráðstefnur, rannsóknir og raddir í alþjóðasamfélaginu hafa mikið að segja. Með aðkomu ljósmæðra að lýðheilsu opnast aukin tækifæri til þver- faglegrar samvinnu við aðrar stéttir sem starfa að sömu markmiðum. Heimildir: Beaglehole R. og Bonita R. (2004). Public Health at the Crossroads. (2. útgáfa) Cambridge: University press. Collin S.M., Baggaley R.F., Pittrof R. og Filipi V. (2007). Could a simple antenatal package combining micronutritional supplementa- tion with presumptive treatment o f infection prevent matemal deaths in sub- saharan Afrika? BMC Pregnancy Childbirth, 7, 6. Rafræn útgáfa sett á netið 2007, maí 23. Sótt 25.ágúst 2007. Loudon I. (1986). Deaths in childbed from the eighteenth centrury to 1935. Medical History, 30, 1-41. Rafræn útgáfa. Sótt af PubMed 25.ágúst 2007. Ronsmans C. og Graham W. (2006). Maternal mortality: who,when,where, and why. Lancet, 368, 1189-1200. Rafræn útgáfa: www.thele- net.com vol 368 september 30. 2006. WHO (2005) The world health record 2005: Make every mother and child count. Geneva: Rafræn útgáfa. Sótt af netinu 25.ágúst 2007, slóð: http://www.who.int/whr/2005/en/ Náttúruleg umönnun fyrir móður og barn Náttúrulegar vörur fyrir umönnun og vellíðan WELEDA á meðgöngu, við fæðingu og brjóstagjöf. Meðgönguvörur Weleda eru þróaðar í samvinnu við Ijósmæður með því markmiði að veita náttúrulega aðstoð alla meðgönguna og á meðan brjóstagjöf stendur. Útsölustaðir Weteda: Apótek, barnaverslanir. heilsuverslanir og heitsuvörudeildir stórmarkaða. Velkomin að skoða www.weleda.is Þökkum eftirtöldum veittan stuðning Borgarnes Borgarbyggð, Borgarbraul 14 Sparisjóður Mýrasýslu, Digranesgötu 2 Stykkishólmur St. Franciskusspítali, Austurgötu 7 ísafjörður Heilbrigðisstofnunin Isafjarðarbæ, Torfnesi Hólmavík Heilbrigðisstofnunin Hólmavík, Borgarbraut Hvammstangi Heilbrigðisstofnunin Hvammstanga, Spítalastíg 1 Sauðárkrókur Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki, Sauðárhæðum Kaupfélag Skagfirðinga, Artorgi 1 Sveitarfélagið Skagafjörður, Faxatorgi 1 Akureyri Akureyrarbær, Geislagötu 9 Sjúkrahúsið á Akureyri, Eyrarlandsvegi Ólafsfjörður Dvalarheimilið og Heilsugæsla Ólafsfjarðar Höfn í Hornafirði Heilbrigðisstofnun Suðausturlands, Víkurbraut 31 24 Ljósmæðrablaðið desember 2007 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.