Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2009, Blaðsíða 25

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2009, Blaðsíða 25
Niðurstöður Ljósmæður hafa víðtæka þekkingu á barnseignaferlinu, sem gerir þær hæfar til að taka að sér krefjandi störf er að því lúta. Eitt af þeim er að ómskoða á meðgöngu, bera ábyrgð og starfa sjálfstætt. Ljósmæðrastarfið kemur víða við og það er mikilvægt fyrir ljósmæður að tileinka sér sem breiðastan starfsvett- vang. Ómskoðun á meðgöngu á að vera starfsvettvangur þeirra ljósmæðra sem hafa til þess sérhæfða þekkingu og rétt- indi. Fjölbreyttni ljósmæðrastarfins reynir á mannleg samskipti. Fyrir verð- andi foreldra er ómskoðun á meðgöngu einstök stund. Mikilvægt er að ljósmæður gefi foreldrum upplýsingar jafnóðum og nálgist þá á þeirra forsendum. Að verða foreldri er eitt af leyndardómum lífsins. Heimildaskrá Chen, M., Leung, T. Y., Sahota, D. S., Fung, T. Y., Chan, L. W., Law, L. W., Chau, M. C., Lao, T. T. og Lau, T.K. (2009). Ultrasound screen- ing for fetal structural abnormalities performed by trained midwives in the second trimester in a low-risk population—an appraisal. Acta Obstetricia Et Gynecologica Scandinavica, 88(6), 713-719. Donald, I., MacVicar, J. og Browne, T. G. (1958). Investigations of abdominal masses by pulsed ultrasound. Lancet 1, 1188-1195. Edwards, H. (2009). Midwife sonographer activity in the UK. Evidence Based Midwifery, 7(1), 8-15. Ekelin, M., Crang-Svalenius, E. og Dykes, A. K. (2004). A qualitative study of mothers* and fathers1 experiences of routine ultrasound examination in sweden. Midwifery, 20(4), 335-344. Eurenius, K., Axelsson, O., Cnattingius, S., Eriksson, L. og Norsted, T. (1999). Second trimester ultrasound screening performed by midwives; sensitivity for detection of fetal anomalies. Acta Obstetricia Et Gynecologica Scandinavica, 78(2), 98-104. Finberg, H. J. (2004). Whither (wither?) the ultrasound specialist? Joumal of Ultrasound in Medicine ; Official Journal of the American Institute of Ultrasound in Medicine, 23(12), 1543-1547. Garcia, J., Bricker, L., Henderson, J., Martin, M. A., Mugford, M., Nielson, J. og Roberts, T. (2002). Women‘s views of pregnancy ultrasound: A systematic review. Birth (Berkeley, Calif.), 29(4), 225-250. Geirsson, R. T. og Weldner, B. M. (1999). The routine obstetric ultrasound. Acta Obstetricia Et Gynecologica Scandinavica, 78(9), 745-748. Helga Gottfreðsdóttir (2006). Breyttar áherslur í meðgönguvemd í ijósi nýrra aðferða til fóstur- greiningar og skimunar. í Helga Jónsdóttir (ritstjóri), Frá innsæi til inngripa (bls. 145-163). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. Kirwan, D. og Walkinshaw, S. (2000). Amniocentesis and the specialist midwife. the developing role. The Practising Midwife, 3(5), 14-19. Lalor, J. og Begley, C. (2006). Fetal anomaly screening: What do women want to know? Joumal ofAdvancedNursing, 55(1), 11-19. Lalor, J. G., Devane, D. og Begley, C. M. (2007). Unexpected diagnosis of fetal abnormality: Women's encounters with caregivers. Birth (Berkeley, Calif.), 34(1), 80-88. Mitchell, L. M. (2004). Women‘s experiences of unexpected ultrasound fmdings. Joumal of Midwifery og Women‘s Health, 49(3), 228-234. Molander, E., Alehagen, S. og Bertero, C. M. (2008). Routine ultrasound examination during pregnancy: A world of possibilities. Midwifery, Nicolaides, K. (1992). Why midwives should scan. interview by mark cunningham. Midwives Chronicle, 105(1249), 36-37. Reynir Tómas Geirsson. (2000). Leiðbeiningar um ómskoðun á meðgöngu. Læknablaðið, 86(11), 779-781. Reynir Tómas Geirsson. (2001). Ómskoðun við 18-20 vikur. Læknablaðið 87(5), 403-407. Schoefl, R. (2008). Breaking bad news. Digestive Diseases (Basel, Switzerland), 26(1), 56-58. Spears, G. og GrifTin, J. (1999). Ultrasound in obstetric triage. Journal of Nurse-Midwifery, 44(5), 480-492. Tegnander, E. og Eik-Nes, S. H. (2006). The examiner‘s ultrasound experience has a significant impact on the detection rate of congenital heart defects at the second-trimester fetal examination. Ultrasound in Obstetrics og Gynecology: The OfTicial Joumal of the International Society of Ultrasound in Obstetrics and Gynecology, 28(1), 8-14. Walsh, D., Essay, R., Hughes, C., Davis, C. og Beech, B. A. (2002). What is a ,normal‘ midwife? The Practising Midwife, 5(7), 12-15. Flatahraun 31 220 Hafnarfjörður s: 552 9080 fax: 552 9015 www. logaland.is HÁSKÓLI ÍSLANDS AstraZeneca annt um líf og líðan TEINAR Ljósmæðrablaðið - Desember 2009 25

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.