Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2004, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2004, Side 20
20 FIMMTUDAGUR 24. JÚNÍ2004 Sport DV LANDSBANKA DEILDIN KR-BREIÐABLIK 4-1 5. umf. - Kfi-völlur -22. Jún( Mörkin: 1-0 Guðlaug Jónsdóttlr 16. skot úr markteig Hólmfríður 2-0 Sif Atiadóttir 41. skot úr markteig Edda (frák.) 3-0 Katrín Ómarsdóttir 63. skot úr teig Guðný Einarsdóttir 4-0 Anna Berglind Jónsdóttir 67. skot utan teigs Hólmfriður 4-1 Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir 88. skalli úr teig Anna Þorsteinsd. Boltar KR: Hólmfriður Magnúsdóttir Edda Garðarsdóttir @® Guðrún Sóley Gunnarsdóttir ® Guðný Guðleif Einarsdóttir ® Katrin Ómarsdóttir ®l Sif Atladóttir ® Boltar Breiðabliks: Sandra Sif Magnúsdóttir @®í Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir ® Tölfræðin: Skotfá mark): 10-11 (5-3) Varin skot: Petra 2 - Elsa 1. Horn:4~4 RangstöSur: 3-5 Aukaspyrnur fengnar: 6-13. BEST Á VELLINUM: Hólmfríður Magnúsdóttir, KR FJÖLNIR-VALUR 0-3 5. umf. - Fjölnisvöllur -22. júnl Mörkin: 0-1 Kristln Ýr Bjarnadóttir 40. 1 skot úr markteig Dóra S.(frák.) 0-2 Dóra María Lárusdóttir 52. skot úr vítateig náði boltanum 0-3 Kristln Ýr Bjarnadóttir 75. skot úr vltateig Dóra María Boltar Fjölnis: Anna Rún Sveinsdóttir @® 1 Vanja Stefanovic @ Ratka Zivkovic ® Elísa Pálsdóttir @ Boltar Vals: Dóra Marla Lárusdóttir @@ Í (ris Andrésdóttir © Málfríður Sigurðardóttir jjpM Ásta Árnadóttir @ Kristín Ýr Bjarnadóttir mm Dóra Stefánsdóttir ® Pála Marie Einarsdóttir © I Tölfræðin: Skot (á mark): 6-31 (0-15) Varin skot: Anna 10 - Guðbjörg 0. Horn: 1-4 Rangstöður: 3-2 Aukaspyrnur fengnar: 11-13. BEST Á VELLINUM: Dóra María Lárusdóttir, Val STJARNAN-FH 1-1 3. umf. - Kaplakrikavöllur -6. Júnl Mörkin: 0-1 Elín Svavarsdóttir 40. skot úr vítateig Valdís 1-1 GunnhildurYrsa Jónsdóttir 87. skot úr vltateig Harpa Boltar Stjörnunnar: Auður Skúladóttir ©i Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir @ Harpa Þorsteinsdóttir Lára Björg Einarsdóttir & Lllja Kjalarsdóttir ® Sarah Lantz @ Boltar FH: Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir @@i Elín Svavarsdóttir ® Elísabet Guðrún Björnsdóttir ®i Hrönn Hallgrlmsdóttir © Kristln Sigurðardóttir ® Lind Hrafnsdóttir @ Sigríður Guðmundsdóttir IHbA Valdls Rögnvaldsdóttir @ Tölfræðin: Skot (á mark): 10-8 (9-6) Varin skot: Lára Björg 4 - Sigrún 8. Horn: 5-2 Rangstöður: 3-0 Aukaspyrnur fengnar: 25-13. BEST Á VELLINUM: Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir, FH Átta liða úrslit Evrópumótsins í Portúgal heíjast í kvöld með leik Portúgala og Englend eftir gott gengi að undanförnu en Englendingar telja að ef liðið spilar eins og gegn með umtalaðasta knattspyrnumanni heims í dag, Wayne Rooney. mæta portúgalska Það má að einhverju leyti segja að leikurinn í kvöld beri á borð tvo unga knattspyrnumenn, hálfgerða tán- inga sem eru samt orðnir lykilmenn í sínum liðum. Mennirnir sem um er að ræða eru Cristiano Ronaldo hjá Portúgal og Wayne Rooney hjá Englandi. Rooney er umtalaðasti knatt- spyrnumaðurinn í heiminum í dag, mörkin hans fjögur það sem af er á Evrópumótinu hafa séð til þess. Sven-Göran Eriksson, þjálfari enska liðsins, hefur þegar líkt innkomu hans á þessu móti við innkomu brasilíska snillingsins Pele. Steven Gerrard, félagi Rooneys hjá enska landsliðinu, sagði gær að Rooney væri besti leikmaður Evrópu í dag. Á því léki enginn vafi og fyrirliði liðsins, David Beckham, sparaði heldur ekki hrósyrðin á kappann unga. „Það er sennilega rétt að lfkja honum við Pele. Það er mikið hrós hann á það skilið vegna frammistöðu sinnar. Ef hann heldur svona áfram þá förum við langt í þessu móti. Hann er frábær leikmaður og við erum afskaplega sáttir við að hafa hann í liðinu," sagði Beckham. Kann að stoppa Rooney Ricardo Carvahlo, varnarmaðurinn sterki hjá Portúgal, segist vera fullviss um að hann muni stoppa Wayne Rooney í leiknum í kvöld. „Rooney skoraði tvö mörk gegn Króatíu og hefur sýnt hversu hæfi- leikaríkur hann er. Ég þarf ekki að lýsa honum því það þekkja hann allir en hann heftir átt frábært mót og er mjög mikilvægur fyrir England," sagði Carvahlo, sem er á góðri ieið með að festa sig í sessi sem einn af betri miðvörðum Evrópu eftir góða frammistöðu á EM og í meist- aradeildinni með Porto. „Eina leiðin til að stoppa hann, og aðra toppleikmenn, er að gefa honum ekki pláss og reyna að hindra að hann nái hreyfa sig þannig að hann verði hættu- legur. Ég hef spilað á móti úrvalsdeildinni í vetur með einföldu bragði sem hann ætli að nota aftur. „Það verður erfitt að spifa gegn honum því hann er mikið sjálfstraust. Ég átti í vandræðum með hann fyrstu tíu mínúturnar síðast þegar við mættumst en eftir að ég hafði tæklað hann einu sinni af krafti þá hætti hann. Ég hef það bak við eyrað í kvöld," sagði Cole. Gary Neville, sem hefur æft með Ronaldo hjá Manchester United í allan vetur, hræðist hann mikið. „Hann er frábær leikmaður og ég er viss um að hann á eftir að gera okkur erfitt fýrir. Ég hef æft með honum og séð hann leika sterka varnarmenn grátt, æfingu eftir æfingu. Styrkur hans er að hann getur bæði 1 farið inn á við og út á við og það er alveg ljóst að ég og v r\Aarkiö mikilvæga Portúgalar fögnuðu vel markinu mikilvæga sem Nuno Gomes skoraði gegn 5pánverjum. mörgum framherjum og það er ekkert vandamál fýrir mig að spila á bestu framherjum heims. Við þurfum að halda einbeitingu, spila sem ein heild og vonandi náum við þeim úrslitum sem við viljum á morgun," sagði Carvahlo. England ekki bara Rooney Ronaldo, sem hefur fallið í skuggann á Rooney það sem af er móti, segir að það sé ekki hægt að bera saman hann og Rooney því þeir séu ólíkir leikmann en viðurkennir að Rooney hefur átt frábært mót. Hann bendir þó á að enska liðið sé meira en bara Rooney. „Þeir eru með ffábært lið. David Beckham og Michael Owen eru stórkostlegir leik- menn sem geta valdið miklum usla. Þeir hafa enn ekki náð að sýna sínar bestu hliðar og vonandi springa þeir ekki út á móti okkur," sagði Ronaldo. Bakverðir enska liðsins, Gary Neville og Ashley j/ Cole, eru ekki sammála 1 ; um það hversu auðvelt / J.2 það er að stoppa Ronaldo. Cole og Neville ósammála Cole, sem leikur með j Arsenal, segist hafa A, stoppað hann í J ensku Æ Fimmta umferð Landsbankadeildar kvenna lauk með þremur leikjum í gær KR fór upp fyrir Breiðablik í þriðja sætið KR vann 4-1 sigur á Breiðabliki og ætlar ekki að gefa toppliðunum neitt eftir en liðið er þó fímm stigum á eftir Val sem vann sinn fimmta leik í röð á Fjölnisvelli. Undanfarin ár hafa viðureignir þessara liða verið meðal stærstu leikja sumarsins og ósjaldan sem sigurvegararnir hafa staðið uppi sem íslandsmeistarar. En Breiða- bliksliðið í ár er ekki jafnsterkt og það hefur verið og sigur KR-liðsins minnti frekar á skylduverk en baráttusigur. KR-ingar voru mun sterkari í leiknum og 4-1 sigur þeirra var verðskuldaður þó að liðið hafi nýtt færin sín mjög vel. Edda Garðarsdóttir og Hólm- fríður Magnúsdóttir voru bestu menn KR. Vörn liðsins var þétt og þá átti Sif Atladóttir góða spretti í framlínu liðsins. Breiðabliksliðið á í vanda. í liðinu eru margar góðar knattspyrnukonur en allan heildarsvip vantar í Mðið. Leikmenn eru að puða hver í sínu horni en vantar að stefna í sömu átt. Ólína G. Viðarsdóttir átti góða spretti en það var yngsti maður liðsins, Sandra Sif Magnúsdóttir, sem bar af leikmönnum Breiðabliks og mættu aðrir leikmenn liðsins taka baráttu hennar sér tO fyrirmyndar. Það er þó ljóst að bæði lið verða að gera betur ef þetta íslandsmót á ekki að verða eign Valsstúlkna. Valur með 5 sigra í röð Valsstelpur halda áfram sigurgöngu sinni og hafa fullt hús eftir fyrstu fimm leiki sína. Valur vann 0-3 sigur á Fjölni í Grafarvogi í fýrrakvöld en það er þó óhætt að segja að nýliðarnir hafi látið þær hafa fyrir hlutunmn. „Eins og mótið hefur spilast hingað til finnst mér að við vera með besta liðið. Samkeppnin er þó hörð í deildinni en við erum allavega með frábært lið með frábæra menn í hverri stöðu. Við erum vanar því að vinna í yngri flokkum og erum orðnar nokkuð þyrstar í þann stóra. Þetta er núna í okkar höndum fyrst ÍBV er að misstíga sig,“ sagði besti maður Vals í leiknum, Dóra María Lárusdóttir. Annars er samvinna Valsliðsins aðdáunarverð og það er l£ka nóg af skapandi leikmönnum til að brjóta leikinn upp þegar þurfa þykir. Valsliðið er mjög vel skipað og hvergi er veikan blett að finna. skk og sms@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.