Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1983, Blaðsíða 5

Freyr - 01.11.1983, Blaðsíða 5
FREYR BÚNAOARBLAÐ 79. árgangur Nr. 21, nóvember 1983 Útgefendur: Búnaðarfélag íslands Stéttarsamband bænda Útgáfustjórn: Hákon Sigurgrímsson Jónas Jónsson Óli Valur Hansson Ritstjórar: Matthías Eggertsson ábm. Júlíus J. Daníelsson Heimilisfang: Bændahöllin, Reykjavík Pósthólf 7080, 127 Reykjavík AskriftarverS kr. 350 árgangurinn Lausasala kr. '20 eintakið Ritstjórn, innheimta, afgreiðsla og auglýsingar: Bændahöllinni, Reykjavík, Sími 19200 Ríkisprentsmiðjan Gutenberg Reykjavík - Sími 84522 ISSN 0016—1209 Forsíðumynd nr. 21 1983 Stafafell í Lóni. Vestrahorn fyrir miðju. (Ljósm. Sig. Biöndal). Meðal efnis í þessu blaði: Verðlagsgrundvöllur landbúnaðarafurða. Ritstjórnargrein þar sem fjallað er um þær ráðstafanir sem gerðar voru við ákvörðun verðlagsgrundvallar hinn 1. október sl. Jóhannes Davíðsson. Guðmundur Ingi Kristjánsson minnist Jóhannesar Davíðssonar frá Neðri- Hj arðardal. Við treystum á góða samvinnu við bændur um skynsamlega nýtingu á gróðri landsins. Viðtal við Svein Runólfsson um starfsemi Landgræðslu ríkisins. Það er engu jafnvægi að spilla á örfoka landi. Viðtal við Stefán H. Sigfússon um uppgræðslu lands og áburðardreifingu á vegum Landgræðslu ríkisins. Samstilling burðaráa. Erindi frá Ráðunautafundi 1983 eftir dr. Ólaf R. Dýrmundsson. Afkoma bænda síðustu ár. Grein eftir Ketil A. Hannessson hagfræðiráðunaut B. í. Um nýja leiðbeiningaþjónustu í málefnum hrossaræktar. Halldór Gunnarsson í Holti átelur umfjöllun um málefni hrossaræktar í 18. tbl. Freys. Frá Framleiðsluráði landbúnaðarins. Sagt frá málum sem fjallað var um á fundi ráðsins 12. október sl. Endurgreiðsla á sölugjaldi af dráttarvélum og reglugerð um breytingu á söluskatti. Verðlagsgrundvöllur landbúnaðarafurða 1. október 1983 til 31.janúar1984. Verð á svínaafurðum. Verðskráning frá Svínaræktarfélagi íslands sem tók gildi 3. október 1983. FfíEYfí — 853

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.