Freyr

Árgangur

Freyr - 01.08.1998, Blaðsíða 34

Freyr - 01.08.1998, Blaðsíða 34
Tafla 1-3. Áhrif af got nr. gyltnanna á spenagrísaafföllin. Got nr. Fjöldi gota Lifandi fæddir pr. got Andvana pr. got Fráfærðir pr. got Spenagrísaafföll Spenagrísaafföll (% af lifandi fæddum) (% af samtals fæddum) 1 37 10,3 0,9 8,6 15,8 22,3 2 44 11,1 0,8 9,5 15,1 21,1 3-7 103 11,2 1,2 9,5 15,1 23,2 >8 25 10,8 1,7 9,0 16,7 28,0 B -o ■o w ro E m w £ < 9< 9-10 11-12 13-14 >14 40,0% 35,0% 30,0% 25,0% 20,0% 15,0% 10,0% 5,0% 0,0% 36,6% 12,0 11,0 2 10,0 = 9,0 5. 8,0 1 LL. 7,0 6,0 Gotstærö Mynd 1-2. Ahrif affjölda fœddra grísa pr. got á afföllin af samtalsfœddum og fjölda fráfœrða pr. got. legar eftir got númerum. Aukning varð í fjölda lifandi fæddra fram að goti nr. 7 enn eftir það byrjaði lif- andi fæddum að fækka. Elstu gylt- umar (got nr. (8) vom með flesta andvana grísi (1,7 pr. got) og færri fráfærða grísi enn gyltur með got númer frá 2-7. Skráningarniðurstöður - áhrif af fjölda fæddra grísa pr. got á afföllin Afföllin af grísunum jukust eftir því sem gotin urðu stærri eins og sést í töflu 1-4 og varð það mest áberandi þegar fjöldinn var orðinn 13 grísir eða fleiri. Þrátt fyrir að afföllin séu mest í stærstu gotunum ( 15), er fjöldi frá- færðra grísa mestur í þessum gotum eins og sést á mynd 1-2. Krufningsniðurstöður - dreifingin af krufnum grísum í dánarflokka Frá svínabúum A, B og C var safnað 416 dauðum spenagrísum og þeir krufnir. 409 af þessum grísum fædd- ust á meðan rannsóknartímabilinu stóð enn 7 höfðu fæðst rétt áður enn rannsóknin hófst. í töflu 1-5 er sýnt yfirlit yfir hina kmfnu grísi, raðað niður eftir dánar- flokkum. Til að forðast það að hver grís væri tekinn með meira en einu sinni fer röðunin eftir aðalkrufn- ingsniðurstöðunni. Mýnd 1-3 sýnir hlutfallið á milli dánarflokkana í prósentum. Þar sést að lang stærsti hlutinn af grísunum greindist í dánarflokkana; andvana, kuldi/svelti/lasburða og lagst ofan á/slasaðir eða 77,4%. Hlutfall grísa er greindust með sýkingu (liðbólgu, skitu og sýk./ blóðeitran) var 18,5% af kmfnum grísum, algengastar vom þarmasýk- ingar enn þar á eftir komu sýk./ blóðeitranir. Stærsti hluti dánaror- sakanna, meðal lifandi fæddra grísa, var þó vegna þátta þar sem sýkingar áttu engan hlut að máli. Kmfning- Tafla 1-4. Áhrif af fjölda fæddra grísa pr. got á spenagrísaafföllin. Fjöldi fæddra grísa Fjöldi gota Lifandi fæddir pr. got Andvana pr. got Fráfærðir pr. got Spenagrísaafföll (% af lifandi fæddum) Spenagrísaafföll (% af samtals fæddum) <8 25 6,6 0,3 8,4 0,0 0,0 9-10 40 8,8 0,7 8,1 7,7 14,5 11-12 47 10,3 1,1 9,6 6,8 15,7 13-14 49 12,2 1,2 9,4 23,2 30,2 >15 48 14,6 1,8 10,4 28,8 36,6 34 - Freyr 1 0/98

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.