Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 23

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 23
aðeins starfrækt annað hvert ár. I Skagafirði var fé almennt létt- ara haustið 2001 en 2000 og voru veturgömlu hrútamir engin und- antekning þar á, en þeir vom að meðaltali 4 kg léttari en árið áð- ur. II. verðlaun A fóm 54% hrútanna, í 1. verðlaun B fóm 25% og í 2. verðlaun fóm 20%. Það sem eftir var, tæp 2% fengu 3. verðlaun. Lítill munur var á kollóttum og hymdum hrútum en þeir kollóttu liggja þó nánast lægra en þeir hymdu og em 5 hæst stiguðu hrútamir allir hymdir. Hæst dæmdi veturgamli hrúturinn 2001 var Bútur 00-456 frá Syðra-Skörðugili. Hann er undan Stöngli 99-437, sem er sonur Njóla 93-826 frá Hafra- fellstungu I. Bútur er alls staðar vel gerður en bakið er sérstaklega gott og mældist vöðvinn 41 mm með ómsjámælingu. Einnig vom mala- og lærhold ffábær, hlaut hann 9,5 fyrir malir og 18,5 fyrir læri. Annar í röðinni, með 85 stig, er Kökkur frá Stóm-Ökmm I. Þessi hrútur er undan Sekk 99- 655 frá Stóm-Ökmm, sem er sonur Freys 98-832 frá Freyshól- um. Kökkur er samanrekinn, kattlágfættur og með geysilega breitt og átaksgott bak. Hann virðist vera að skila eiginleikum sínum vel til afkvæmanna og stóð hann efstur í afkvæmarann- sókn á búinu með einkunnina 129 fyrir sláturlömb. Þessi hrút- ur var síðan valin besti vetur- gamli hrútur í Skagafirði sam- kvæmt nýjum reglum um verð- Oddur 00-066, Staðarbakka, Hörgárbyggð, Eyjafirði. (Ljósm. Ólafur G. Vagnsson). launaveitingar fyrir úrvalshrúta í Skagafírði. Þriðji í röðinni var Svanur 00- 321, Geirmundar Valtýrssonar á Geirmundarstöðum, og hlaut hann einnig 85 stig. Svanur er kaupahrútur frá Hjarðarfelli, ákaflega jafnvaxin ræktarkind. Faðirinn er Austri 98-831 frá Freyshólum og móðurfaðir Bjart- ur 93-800 frá Hjarðarfelli. Fjórði í röðinni var Grámann 00- 458 ífá Syðra-Skörðugili og hlaut hann 84,5 stig. Þetta er vel gerð kind í alla staði. Hann er undan Stubb 99-439 ífá Syðra-Skörðugili sem var undan Bjálfa 95-802 frá Hesti. I fímmta sæti varð Keli 00- 457 ffá Syðra-Skörðugili og hlaut hann einnig 84,5 stig. Hann er feikilega vel gerður, samanrekinn og lágfættur, en fúll stuttur. Keli er undan heimahrútnum Gassa 97- 435, sonur Galsa 93-963 ffá Ytri- Skógum. Sá hrútur sem varð sjötti í röð- inni heitir Saffran 00-094 og er frá Þrasastöðum í Fljótum. Hlaut hann einnig 84,5 stig, en raðast lægra heldur en Grámann og Keli vegna þynnri bakvöðva og lakari læra. Þessi hrútur er hreinhvítur kollóttur og því jafnframt hæst stigaði kollótti hrúturinn í Skaga- fírði haustið 2001. Hann er sonur Sindra 98-086 sem er kaupahrút- ur frá Smáhömrum. Eyjafjarðarsýsla I sýslunni voru sýndir 841 hrútar sem er umtalsvert færri hrútar en árið áður. Af þeim voru 77 veturgamlir, mjög þroskamikl- ir hrútar og fengu 69 af þeim I. verðlaun. I Svarfaðardal dæmdist bestur Asni 00-358 í Búrfelli en hann er keyptur lambið á Smáhömrum í Kirkjubólshreppi. Hann hefúr ágætan bakvöðva og mjög góð mala- og lærahold en hefur gall- aða ull. Hlaut hann alls 83,5 stig. A Arskógsströnd dæmdust hæst Klói 00-543 á Stóru-Hámundar- stöðum og Hrotti 00-515 í Syðri- Haga, báðir með góð bak- og malahold og Hrotti með ágæt læra- hold. Hlutu þeir báðir 82 stig alls. I fyrrum Skriðuhreppi var að venju margt góðra hrúta. í efsta sæti var settur Drengur á Þúfna- völlum en hann er keyptur lambið Freyr 5/2002 - 23 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.