Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 63

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 63
1. tafla. Samanburður á afkvæmum Stramma og annarra hrúta í afkvæmarannsókn 1984 við 16,0 kg fallþunga. Aðrir Hlutfallslegur Strammi hrútar(9) samanburður, % Tala afkvæma 17 116 Lærastig (0-5) 4,1 3,7 11,2 Legglengd, mm 112 111 0,8 Flatarmál bakvöðva (AxB), cm2 15,6 13,8 13,2 Þykkt siðufitu (J), mm 8,2 9,6 -11,2 Reiknaðir vefir Vöðvi, % 63,3 60,6 4,5 Fita, % 24,9 27,6 -9,7 sverum leggjum, þ.e. beinaþungt, háfætt fé, sem fitnar seint á vaxt- arskeiðinu, og í þriðja lagi tiltölu- lega seinþroska fé með stuttum leggjum en sverum, þ.e. fremur beinaþungt, lágfætt fé með litla fítusöfnunareiginleika. Segja má að þessar niðurstöður séu í fullu samræmi við kenningar dr. Hall- dórs, sem sýndi fram á að bæði lögun og lengd framfótleggjar skipti höfuðmáli við úrval fyrir þykkholda fé, án þess þó að hann gerði greinarmun á mismunandi arfgerðum innan lágfætta íjárins til fítu- og vöðvasöfnunar, enda engin sérstök krafa gerð um vefjasamsetningu kjötsins á þeim tíma. Augljóst var að síðastnefnda arfgerðin hentaði því kynbóta- markmiði, sem rætt hafði verið um að taka upp, er kröfur um fituminna kjöt fóru að gerast há- værari, og mæta þeim með fram- leiðslu á vöðvaþykkum dilkum með hóflegri fítu. Fyrsti hrútur- inn sem sameinaði þessa kosti og endurspeglaði þessa arfgerð kom fram í afkvæmarannsóknunum 1984, en það var hrúturinn Strammi 83-833 (Hest nr. 812) (Thorgeirsson, S. and Thorsteins- son, S.S. 1989). Yfirburðir af- kvæma hans í nokkrum eiginleik- um, sem snerta vaxtarlag og fítu- og vöðvasöfnun, yfír afkvæmi annarra hrúta í rannsókn-inni er sýndur í 1. töflu. Yfirburðir Stramma í miklum vöðvavexti og lítilli fítusöfnun eru ótvíræðir og má segja með sanni að hann hafi valdið tíma- mótum í ræktun fjárins á Hesti og raunar í sauðfjárrækt lands- manna. Ut af Stramma og til 1996 hefur verið afkvæmaprófað- ur 71 hrútur. Aðeins hluti af þeim virðist sömu arfgerðar og Strammi. Hinn hlutinn virðist ekki sameina þá kosti að safna lítilli fítu með miklum vöðva- vexti og flokkast því með þeirri arfgerð sem að framan er nefnd snemmþroska lágfætt fé. Ekki leikur vafí á að fjölgun þessarar arfgerða hefur aukið arfgengan breytileika í vöðva- og fitusöfnun innan hjarðarinnar, eins og fram kemur hér á eftir. Erfðaframfarir Til þess að meta þann árangur á erfðafræðilegum grunni, sem úrval fyrir auknum vöðvavexti og fallþunga, en minnkandi fítusöfn- un hefur skilað, var hafíst handa veturinn 2001-2002 að meta þær erfðaframfarir sem átt hafa sér stað ffá 1978-96. Til úrvinnslu, sem dr. Agúst Sigurðsson kyn- bótaffæðingur annaðist, voru valdir þrír eiginleikar, sem allir skipta miklu máli fyrir framleið- endur jafnt sem neytendur lamba- kjöts, en þeir eru: Flatarmál bak- vöðvans og fituþykkt á síðu, bæði mæld á þverskurði skrokks- ins milli 12 og 13 rifs, og svo fallþungi. Þessi mál voru valin vegna þess að þau hafa sannað sig að vera einhver besti mæli- kvarði á heildarvöðva- og fítu- magn skrokksins sem völ er á (Thorsteinsson, S.S. 1995). Til úrvinnslu voru tiltæk 2686 hrútlömb öll fædd á Hesti 1978-96. Við uppgjörið voru ár og lambategund (hér er átt við hvort lambið gekk undir sem einlembingur eða tvílembingur) tekin sem fost áhrif og þver- skurðarmálin leiðrétt að meðal- fallþunga allra lamba, en fall- þunginn leiðréttur að meðalaldri þeirra. Kynbótamat (BLUP laus- nir) allra einstaklinga var síðan reiknað á leiðréttum gögnum innan ára og erfðaframfarimar metnar eftir aðhvarfí eiginleik- anna á árin. Við kynbótamatið var notað arfgengið 0,48 fyrir fítuþykkt á síðu, 0,50 á flatarmál bakvöðvans og 0,23 á fallþung- ann, metin úr gögnum frá Hesti á þessu tímabili. Notuð var ætt- emisskrá BI og ættemi rakið eins langt aftur og heimildir fundust fyrir hvert lamb. Þannig náði uppgjörið til 6574 einstaklinga (lamba, áa og hrúta) allt aftur til 1930, sem allir fá þá kynbótamat fyrir þessa þrjá eiginleika. Við úrvinnslu var notuð einbreytu- 2. tafla. Arlegar erfðaframfarir árin 1978-96 í fituþykkt á siðu (J), flatarmáli bakvöðvans (AxB/100) og fallþunga. Eiginleikar Rauneiningar Fituþykkt á síðu, mm Flatarmál bakvöðva, cm2 Fallþungi, kg -0,0790 0,0662 0,0112 Freyr 5/2002 - 63 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.