Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 30

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 30
Lappi 00-162, Ytri-Skógum undir Eyjafjöllum. og undanfarin ár talsvert að baki hrútum austan sands, þó að þar væri tvímælalaust meira um verulega öfluga hrúta en síðustu ár. Þar má nefna Spak í Pétursey, ákaflega ræktanlegan og hold- þéttan son Læks 97-843, Kjána og Anga í Kerlingadal. Kjáni er sonur Bjálfa 95-802 en Angi er fádæma samarekinn holdakind, kattlágfættur með ákaflega góð lærahold, en hann er sonur Guðna sem þótti mikil glæsikind fyrir tveimur árum. Hæringur 00- 222, Giljum, var besti kollurinn á þessu svæði, föngulegur og ullar- góður, sonur Eirs 96-840. Rangárvallasýsla Talsvert fleiri hrútar voru sýnd- Askur i Skarðshlið undir Eyjafjöllum. ir en haustið áður eða samtals 192 og voru 14 þeirra úr hópi eldri hrúta. Af veturgömlu hrút- unum voru 170 sem fengu I. verðlaun. I Rangárvallsýslu einkennist toppurinn í hrútakosti í sýslunni af stórum hrútahópum á örfáum mjög öflugum ræktunarbúum en því miður vantar þar verulega á almenna þátttöku fjárbænda í ræktunarstarfi. Ræktunarbúin, sem standa á toppnum, eru hins vegar tvímælalaust meðal þeirra allra öflugustu í landinu. í Austur-Eyjafjallahreppi mót- uðu hrútamir í Ytri-Skógum eins og oft áður toppinn, en líklega hefur hópurinn aldrei verið jafh glæsilegur áður. Tónn 00-159 var metinn bestur í hópnum að þessu sinni, feikilega þéttvaxinn og glæsilegur hrútur, bollangur með öflug lærahold en mætti vera ull- arbetri. Eins og fram kemur í um- fjöllun um afkvæmarannsóknir var þetta um leið sá hrútur sem kom best út úr afkvæmarann- sókninni þannig að hér fer hrútur sem horft verður á sem kandídat sem stöðvarhrút. Tónn er undan Sóni 95-842 en móðir hans er dóttir Mola 93-986, en dætur hans hafa margar reynst með af- brigðum vel á þessu búi. Álftir 00-160 er feikilega vænn, bol- langur og öflugur hrútur, undan Bjálfa 95-802, og dóttursonur Móa 92-962, en Tónn og Álfúr skipuðu 4. og 5. sæti hrúta í sýsl- unni. Hlíðar 00-165, sonur Bögg- uls 97-102, og Ljómi 00-163, j 30 - Freyr 5/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.