Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 32

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 32
Snær á Hlemmiskeiðum á Skeiðum. var ótrúlegur. Austri bar samt af í þessum stóra hópi. Þessi hrútur er ákaflega þéttvaxinn, hann er ffek- ar smávaxinn, feikilega lágfættur með mjög góðar útlögur, frábæra holdfyllingu á baki og í mölum og lærahold með því allra mesta sem finna má hjá fé hér á landi. Ullin gæti óneitanlega verið gæðameiri. Austri skipaði með glæsibrag efsta sæti hrúta í sýsl- unni. Austri er eins og stór hópur topphrútanna á Suðurlandi undan Læk 97-843 þó að óneitanlega hafi hann verið toppurinn í þeim glæsilega hópi. Alex er feikilega vænn, gríðarlega bollangur með frábæra malafyllingu og mjög þétt hold að öðru leyti. Hann skipaði annað sæti i sýslunni. Alex er undan Eir 96-840. Næstur þeim í röð hrúta í sýslunni var Andri. Hann er feikilega fönguleg kind með frábæra holdfýllingu og nánast alveg gallalaus kind. Straumur í Raftholti var enn einn hinna glæsilegu sona Læks 97-843 sem bar öll hin sterku ræktunareinkenni þessara hrúta, auk þess að vera hreinhvítur. Hann skipaði 9. sæti hrúta í sýslunni. Bakki á sama búi, sem er Straumi samfeðra, er einnig þrælgóður hrú- tur. Sólon í Köldukinn undan HörvaPenna í Skarði er feikilega bakþykkur og vel gerður hrútur. Árnessýsla Aðeins fleiri hrútar voru sýndir en haustið áður eða samtals 229 og voru 212 þeirra veturgamlir. Af veturgömlu hrútunum fengu 195 I. verðlauna viðurkenningu. Sauðfjárbúskapur í Ámessýslu er talsvert frábrugðinn því sem gerist austar á Suðurlandi. Stór fjárbú em fá, uppistaðan em frek- ar litlar hjarðir en margar hins vegar þaulræktaðar, ræktunar- áhugi víða feikilega mikill og ræktunarárangur einnig góður mjög víða. Sómi í Effi-Gegnishólum ber nafnið vel, þetta er feikilega rækt- arleg kind, bollangur og gróinn í holdum. Hann er frá Tóftum. Fjarki í Tóftum vakti verð- skuldaði athygli. Þessi hrútur var 70 kg að þyng, en með alveg með fádæmum þykka og mikla vöðva og gerðin eins og best ger- ist. Hann skipaði 8. sæti hrúta í sýslunni. Féð í Tóftum er orðið þaulræktað með mjög sterkri íblöndun af Hestfé í gegnum sæðingar til fjölda ára. Á sýningu í Stokkseyrarhreppi var besti hrútur Glaðnir 00-015 í Tóftum. Hann var ágætlega jafhvaxinn með mikla bakvöðvaþykkt og Orri í Reykjahlið á Skeiðum. | 32 - Freyr 5/2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.