Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 39

Freyr - 01.06.2002, Blaðsíða 39
Á Klifmýri voru fjölmargir hrútar í rannsókn. Yfírburðir hjá Hring 00-403 voru ákaflega miklir en hann fékk 150 í heild- areinkunn með sérlega gott kjöt- mat bæði fyrir gerð og fítu. Þessi mikli toppur er sonur Mola 93- 986. Þá var Snær 99-494 með 122 í heildareinkunn þar sem yf- irburðir voru allir í ómsjármæl- ingum afkvæma með 155 í eink- unn í þeim hluta. Þessi hrútur er dóttursonur Bjarts 93-800. Á Kjarlaksvöllum stóð efstur hrútur 00-302 með 123 í heildar- einkunn og stórglæsilegar niður- stöður úr kjötmati. Hér fór einn ágætur sona Mola 92-986. Vestfirðir Þessi starfsemi er enn í sókn á Vestfjörðum þar sem rannsóknir voru á 22 búum og mjög um- gangsmiklar sumar því að 159 hópar voru dæmdir. I stórri rannsókn á Ingunnar- stöðum stóð efstur hrútur 99-170 með 120 í heildareinkunn en þessi hrútur er sonarsonur Bjarts 93-800. Á Grund stóð langefstur Tvist- ur 00-126 með 134 í heildareink- unn. Þessi öflugi hrútur er sonur Prúðs 94-834 og dóttursonur Kúnna 94-997. í Mávatúni var Slyngur 00-156 efstur með 132 í heildareinkunn en fítumat hjá lömbum undan honum var fádæma hagstætt. Þessi hrútur er undan Dal 97-838. Á Hamarlandi var efstur Moli 98-154 með 123 í heildareinkunn og voru yfírburðir verulegir í kjötmati. Þessi hrútur er sonur Bjálfa 95-802. í hrútamargri rannsókn á Stað stóð langefstur Mjaldur 98-551 með 131 í heildareinkunn, en yf- irburðir í kjötmati voru fádæma miklir en hann fékk 166 í eink- unn úr þeim þætti rannsóknarinn- ar. Þessi hrútur er frá Reykhólum (frá Ebeneser Jenssyni) og er sonur Hnoðra 95-801 og dóttur- sonur Hnykks 91-958. I Fremri-Gufúdal voru margir hrútar í rannsókn þar sem efstur stóð Aladín 00-450 með 119 í heildareinkunn og afburðagott kjötmat lamba en þessi hrútur, sem er tvílitur, er dóttursonur Brodda 85-902. Ein allra umfangsmesta rann- sókn haustsins 2001 var á Brjáns- læk þar sem i dóm komu 17 af- kvæmahópar. Þar voru nokkrir hrútar að sýna ákaflega athyglis- verðar niðurstöður. Greifi 99-203 skipaði efsta sætið með 136 í heildareinkunn, jafh á báðum þáttum rannsóknar. Þessi hrútur sýndi einnig mjög góða niður- stöður haustið áður en hann er sonur Hnúts 97-082 ffá Brimils- völlum sem sýnt hefúr glæsiút- komu undangengin ár en hefúr verið skákað af nokkrum öflug- um afkomendum. Garpur 99-206 var með 129 í heildareinkunn, en lömb undan honum höfðu feikn- gott kjötmat. Hrútur sá er frá Kambi sonur Kúts 98-437 sem reynst hefúr með miklum ágæt- um. Herkúles 00-216 var með 122 í heildareinkunn en hann er sonur Gorms 99-209 sem var frá Árbæ. Á Krossi voru tveir veturgamlir hrútar sem sýndu mjög athyglis- verðar niðurstöður, báðir með 127 í heildareinkunn. Amor 00- 126, undan Dal 97-838, skilaði lömbum með mjög góða útkomu bæði í mati lifandi lamba og slát- urlamba. Alur 00-129 er frá Steindal undan 97-133, sem reyndur er einn allra öflugasti kjötgæðahrútur landsins, en Alur gaf feikilega gott kjötmat slátur- lamba. Þessir afbragðshrútar eru því náskyldir, undan hálfbræðr- um. í Innri-Múla voru tveir hrútar sem báru mjög af; Mjaldur 00- 161 var með 121 í heildareink- unn og Kleifi 98-154 staðfesti yf- irburði sína frá fyrra ári, nú með 120 í heildareinkunn. Yfírburðir þessara hrúta beggja voru enn meiri við ómmælingar en hjá sláturlömbum þó að kostir væru miklir í báðum hópum. I rannsókn í Ytri-Múla bar Prúður 00-181 mjög af öðrum hrútum, með 130 í heildareink- unn. Hann gaf fitulítil vel gerð sláturlömb og líflömb undan hon- um mældust með mjög þykkan bakvöðva, en vænleiki lamba undan honum var ívíð minni en hjá öðrum hrútum í rannsókn. I Birkihlíð-Botni var efstur Flosi 98-632 með 122 í heildar- einkunn, en haustið 1999 hafði hann einnig sýnt góða útkomu í prófún en þessi hrútur er sonur Dropa 91-975. Naggur 00-733 fékk 121 í heildareinkunn þar sem kjötmat sláturlamba var gott, en lömb nokkru léttari en undan flestum öðrum hrútum í rann- sókn. Naggur er frá Kirkjubóli í Valþjófsdal. Strandasýsla Eins og áður var feikilega öfl- ugt starf á þessu sviði á svæðinu og jafnmargir afkvæmahópar metnir eða 237 eins og árið áður. Afkvæmarannsókn vegna sæð- ingastöðvanna var að þessu sinni í miðhólfínu í Strandasýslu, í Húsavík. Þangað voru fengnir til prófunar fímm úrvalshrútar af svæðinu, sem þar voru í rannsókn ásamt sjö heimahrútum. Ákveðið var síðan um sumarið að taka lömb til sumarslátrunar og var slátrun því í lok ágúst, en stærstur hluti lambanna undan hrútunum náðist þá til mats, mælinga og slátrunar. Þama gerð- ist það fyrsta sinni að völdu að- komuhrútamir náðu að raða sér í öll efstu sætin í rannsókninni. Toppurinn féll í hlut Sónars 97- Freyr 5/2002 - 39 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.