Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.2004, Side 11

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.10.2004, Side 11
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í október 2004 11. Hjalti Magnússon bóndi Stóruborg Eyjafjalla- sveit, svo Teigi Fljótshlíð f.c. 1505 ~ Anna Vigfúsdóttir hirðstjóra Erlendssonar. 123. grein 7. Sigríður Ásbjömsdóttir hfr. Hæringsstöðum. d. fyrir 1703. ~ Jón Gíslason. 59-7 8. Ásbjöm Jörinsson bóndi Bjamastöðum Selvogi. 17 öld. kona ókunn. 134. grein 8. Sigríður Oddsdóttir hfr Skútustöðum. f.c. 1636 d. 1675. ~ Sigurður Magnússon 6-8 9. Oddur Þorleifsson ríki lögréttum. Borg Mýrum. f.c. 1595 d. 1683 Hítardal. ~ Guðrún Sæmundsdóttir, sýslum. Hóli Bolungavík, Ámasonar. 10. Þorleifur Bjamason bóndi Búðardal Skarðs- strönd Dalasýslu. 16. - 17. öld. ~ Elín Benediktsdóttir, sýslum. Möðmvöllum, Halldórssonar. 182. grein 8. Málfríður Bjömsdóttir prestskona Fljótshlíðar- þingum. 17. öld. ~ Guðmundur Guðmundsson. 54-8 9. Bjöm Magnússon bóndi Laxamýri. 16. - 17. öld. ~ Guðríður Þorsteinsdóttir pr. Múla Illugasonar. 10. Magnús Ámason lögréttum. Djúpadal (Stóradal) Eyjafirði. Sbr. 118. gr. 10 f.c. 1530 nefndur 1587. ~ Þuríður Sigurðardóttir, prests Grenjaðarstað, Jónssonar biskups Arasonar. 11. Ámi Pétursson lögréttum. Djúpadal (Stóradal). f.c. 1500 d. fyrir 3. júní 1547. ~ Guðrún Bessadóttir. bónda Lundarbrekku, Bárðarsonar. 12. Pétur Loftsson lögréttum. Djúpadal (Stóradal) f.c. 1475 d. fyrir 1546 ~ Sigríður Þorsteinsdóttir, bónda Reyni Mýrdal, Helgasonar lögmanns Guðnasonar. 198. grein 8. Guðríður Þórðardóttir hfr. Hólum. f. 1645 d. 1707. ~ Jón Vigfússon. 70-8 9. Þórður Jónsson prestur Hítardal. f. 1609 d. 27. okt. 1670. ~ Helga f. 1626 d. 13. ág. 1693 Ámadóttir lögmanns Oddssonar biskups Einarssonar. Tómas, faðir Sigríðar, var maður greindur vel, fremur fáskiptinn, fór gjarnan sínar eigin götur og var því stundum kallaður sérvitur. íhaldssamur þótti hann í ýmsu, segir Guðríður Þórarinsdóttir í grein um Sigríði Tómasdóttur í ritinu Inn til fjalla 2. 10. Jón Guðmundsson prestur Hítardal. f. 1558 d. 7. febr. 1634 ~ Guðríður f. 1577 d. 23. des 1620 Gísladóttir lögmanns Þórðarssonar. 199. grein 8. Guðrún Grímsdóttir hfr. Útskálum. 16.-17. öld. ~ Bergsveinn Einarsson. 71 -8 9. Grímur Skúlason prestur Hruna 1578 - d.d. d. 1582. ~ Guðrún Björnsdóttir. 455 - 7 280. grein 9. Sigríður Jónsdóttir hfr. Kaupangi svo Skálholti. 16. öld. ~ Jón Halldórsson. 24-9 10. Jón Ásgrímsson lági, bóndi Hólum Eyjaf. svo bryti Skálholtsstaðar, bjó Fjalli Skeiðum. 16. öld. ~ Eydís Helgadóttir, bónda Lönguhlíð Hörg- árdal, Eyjólfssonar sbr. 84. gr. 11. 340. grein 10. Margrét Stefánsdóttir hfr. Fellsmúla. 16-17 öld. ~ Jón Bjarnason. 84-9 http://www.vortex.is/aett 11 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.