Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.09.2006, Blaðsíða 14

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.09.2006, Blaðsíða 14
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í september 2006 8 Jón Marteinsson, f. (1530). Sýslumaður í Amesþingi. Síðari maður Guðbjargar. - Guð- björg Erlendsdóttir (sjá 51. grein) 9 Marteinn Einarsson, f. (1500), d. 1576. Biskup í Skálholti, síðar prestur á Staðastað og loks bóndi á Alftanesi á Mýrum. - Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1500 ?. Ættuð úr Staðarsveit, Snæfellsnesi. 10 Einar Snorrason, f. (1465), d. 1538. Prestur og skáld á Staðastað (Ölduhryggjarskáld). Fylgi- kona hans hefur verið nefnd Ingiríður, en það er óvíst. Ólafur Snóksdalín Ólafsson (1904-1969). Ólafur tók upp ættarnafnið Snóksdalín. Ólafur var langalanga- langafabarn Ólafs Snóksdalín Guðmundssonar. 31. grein 8 Málmfríður „milda“ Torfadóttir, f. um 1535. Húsmóðir í Saurbæ í Eyjafirði 9 Torfi Jónsson, f. um 1510. Prestur í Saurbæ í Eyjafirði. - Þórunn „ríka“ Jónsdóttir, f. (1510). 10 Jón Finnbogason, f. (1480), d. 1546. Príor á Möðruvallaklaustri. - Rannveig Jónsdóttir, f. (1380). Fylgikona Jóns. 37. grein 9 Ragnhildur Einarsdóttir, f. (1480). Húsmóðir á Hvanneyri, Borgarfj.sýslu. 10 Einar Þórólfsson, f. (1450). Lögréttumaður og bóndi á Hofsstöðum í Helgafellssveit. Enn á lífi 1511. - Katrín Halldórsdóttir, f. (1460). Hús- móðir á Hofsstöðum í Helgafellssveit, Snæ- fellsnesi. 32. grein 9 Ingibjörg Grímsdóttir, f. (1500). Húsmóðir á Hafgrímsstöðum, Skagafirði. 10 Grímur Pálsson, f. (1465), d. 1526. Sýslumaður á Möðruvöllum. Launsonur Páls. Móðir ókunn. - Helga Narfadóttir, f. (1465). Sýslumannsfrú á Möðruvöllum í Hörgárdal. 33. grein 8 Steinunn Jónsdóttir, f. um 1513. Húsmóðir á Melstað og víðar. Systir Staðarhóls-Páls. 9 Jón „ríki“ Magnússon - Ragnheiður Pétursdóttir (sjá 10-8) 34. grein 9 Kristín Gottskálksdóttir, f. (1488). Húsmóðir á Geitaskarði og Möðruvöllum 10 Gottskálk Nikulásson, f. (1460), d. 28. des. 1520. Biskup á Hólum. - Valgerður Jónsdóttir, f. (1460). 35. grein 9 Guðrún Einarsdóttir, f. um 1500. Húsmóðir í Snóksdal. 10 Einar Snorrason (sjá 30-10) 36. grein 7 Hallvör Eyjólfsdóttir, f. um 1550. Húsfreyja að Setbergi. 8 Eyjólfur Grímsson, f. (1550). Kirkjuprestur í Skálholti og prestur að Stað í Grunnavík, N- Isafj.sýslu og Melum, Melasveit, Borgarfj.sýslu. - Guðrún Gísladóttir, f. 1550 (?). Dóttir Gísla prests Jónssonar ? að Lundi Borgarff.sýslu 9 Grímur, f. (1520). Bóndi Auðsholti, Biskups- tungum, Arn. 38. grein 5 Þorbjörg Bjamadóttir, f. um 1621, d. 1651, 6 Bjami Oddsson, f. 1590, d. 1667. Bóndi og sýslumaður á Burstafelli, Vopnafirði, N-Múl. - Þórunn Björnsdóttir (sjá 52. grein) 7 Oddur Þorkelsson, f. (1560), d. um 1623. Prestur á Hofi í Vopnafirði 1589-1620, N-Múl. - Ingibjörg Vigfúsdóttir, f. (1560). Gift 19.10.1589 8 Þorkell Hallgrímsson, f. um 1530. Bóndi á Egilsstöðum í Vopnafirði. - Gróa Bjömsdóttir, f. (1530). Bamsmóðir Þorkels. 9 Hallgrímur Þorsteinsson, f. um 1490. Bóndi á Egilsstöðum í Vopnafirði - Guðný Sveinbjamar- dóttir, f. (1490). Húsmóðir á Egilsstöðum. 10 Þorsteinn Sveinbjamarson, f. um 1450. Prestur að Múla í Reykjadal (Aðaldal) (Langafi Guð- brands biskups) - Unnur Jónsdóttir, f. (1450). 39. grein 6 Helga Jónsdóttir, f. um 1570. Biskupsfrú í Skál- holti. 7 Jón Bjömsson, f. 1538, d. 19. mars 1613. Sýslumaður á Grund í Eyjafirði. - Guðrún Amadóttir (sjá 53. grein) 8 Bjöm Jónsson, f. um 1506, d. 7. nóv. 1550. Prestur á Melstað. Hálshöggvinn ásamt föður sínum og bróður í Skálholti. - Steinunn Jónsdóttir (sjá 12-8) 9 Jón Arason, f. 1484, d. 7. nóv. 1550. Biskup á Hólum. Hálshöggvinn í Skálholti ásamt sonum sínum tveimur. - Helga Sigurðardóttir (sjá 54. grein) 10 Ari Sigurðsson, f. um 1450. Bóndi á Laugalandi í Eyjafirði. - Elín „bláhosa" Magnúsdóttir, f. um 1455. Húsmóðir á Laugalandi í Eyjafirði. http://www.vortex.is/aett 14 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.