Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.09.2006, Qupperneq 16

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.09.2006, Qupperneq 16
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í september 2006 Lögmaður á Kolbeinsstöðum og Strönd í Selvogi. - Þórunn Sturludóttir (sjá 62. grein) 10 Þorvarður Erlendsson, f. um 1466, d. 1513. Lögmaður á Strönd í Selvogi og Möðruvöllum í Eyjafirði. - Margrét Jónsdóttir, f. (1466). Fyrri kona Þorvarðar. 52. grein 6 Þórunn Bjömsdóttir, f. (1560). Gift 1611 7 Björn Gunnarsson, f. (1520), d. 1562. Sýslumaður á Bustarfelli, Vopnafirði, N-Múl. - Ragnhildur Þórðardóttir, f. (1540). Flúsfreyja. 8 Gunnar Gíslason, f. um 1528, d. 8. ágúst 1605. Klausturhaldari og bóndi á Víðivöllum í Blönduhlíð, Skagafirði. - Guðrún Magnúsdóttir (sjá 63. grein) 9 Gísli Hákonarson - Ingibjörg Grímsdóttir (sjá 11-9) 53. grein 7 Guðrún Árnadóttir, f. um 1550, d. 1603. Húsmóðir á Grund í Eyjafirði 8 Ámi Gíslason (sjá 44-8) - Guðrún Sæmunds- dóttir (sjá 64. grein) 54. grein 9 Helga Sigurðardóttir, f. um 1485. Húsfreyja á Hólum og víðar. 10 Sigurður Sveinbjamarson, f. (1450). Búsettur á Húsavík. 55. grein 8 Sigríður Ólafsdóttir, f. (1505). Húsfreyja. 9 Ólafur Gunnarsson, f. 1476, d. 1505, - Steinvör Aradóttir (sjá 65. grein) 56. grein 7 Guðlaug Ámadóttir, f. (1530). Húsfreyja. 8 Ámi Brandsson, f. um 1500. Bóndi á Burstafelli, Vopnafirði, N-Múl. frá 1532. - Úlfheiður Þorsteinsdóttir (sjá 66. grein) 9 Brandur Hrafnsson, f. um 1470, d. um 1552. Prestur á Hofi í Vopnafirði (1494) og Príor á Skriðuklaustri (1534). 10 Hrafn „eldri“ Brandsson, f. um 1420, d. 1483. Lögmaður norðan og vestan 1479-1483. Bjó á Skriðu í Reykjadal. - Margrét Eyjólfsdóttir, f. (1445). Húsmóðir á Skriðu (Rauðuskriðu), gift 1467. 57. grein 9 Þuríður Jónsdóttir, f. (1490). Húsfreyja. 10 Jón Finnbogason, f. (1420). Bóndi í Hafrafells- tungu, Öxarfirði, N-Þing. - Helga Sæmunds- dóttir, f. (1430). Húsfreyja. 58. grein 7 Ragnhildur Þórðardóttir, f. (1545). Húsmóðir á Kalastöðum, Hvalfj.strönd, Borgarfj.sýslu. Guðlaug Ólafs- dóttir var langa- langalangafabarn Ólafs Snóksdalín. Bræður hennar voru Hermann og Ólafur sem tók upp ættarnafnið Snóksdalín. 8 Þórður Guðmundsson, f. 1524, d. 8. aprfl 1608. Lögmaður sunnan og austan. Bjó á Hvítárvöllum og Reykholti, Borgarfirði. - Jórunn Þórðardóttir (sjá 67. grein) 9 Guðmundur Erlendsson, f. um 1485. Bóndi í Þingnesi í Bæjarsveit. Á lífi 1561. - Ástríður Halldórsdóttir (sjá 68. grein) 10 Erlendur Arnbjörnsson, f. (1440). (Prestur Gaulverjabæ, Ám.?) Sbr. Borgf.ævisk. hefur hann búið á Hvanneyri, Andakflshreppi, Borgarfj.sýslu. 59. grein 8 Ásdís Vigfúsdóttir, f. (1515), d. 1558. Húsmóðir í Miðdal, Kjósarsýslu (Síðari kona Jóns.) 9 Vigfús Andrésson, f. (1480). Búsettur í Viðey. 60. grein 8 Helga Tómasdóttir, f. (1520). Húsfreyja. Bjó síðast í Hnífsdal. 9 Tómas Eiríksson, f. (1500), d. 1587. Prestur á Mælifelli í Skagafirði 10 Eiríkur Einarsson, f. (1430), d. 1507. Prestur á Grenjaðarstað, Þingeyjasýslu. 61. grein 9 Guðrún Narfadóttir, f. (1490). Húsmóðir á Sæbóli. 10 Narfi ívarsson, f. um 1470. Ábóti á Helgafelli 62. grein 9 Þórunn Sturludóttir, f. um 1500. Húsmóðir á Kolbeinsstöðum. Gift 1525. 10 Sturla Þórðarson, f. (1460). Bóndi á Staðarfelli. Sýslumaður í kringum 1494. - Guðlaug Finn- bogadóttir, f. um 1475. Húsmóðir á Staðarfelli. 63. grein 8 Guðrún Magnúsdóttir, f. (1530). Húsmóðir á Víðivöllum. 9 Magnús Jónsson, f. um 1505, d. 1534. Prestur á Grenjaðarstað, S-Þing. frá 1528. - Kristín Vig- fúsdóttir (sjá 69. grein) 10 Jón Arason - Helga Sigurðardóttir (sjá 39-9) http://www.vortex.is/aett 16 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.