Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.11.2007, Blaðsíða 10

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.11.2007, Blaðsíða 10
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í nóvember 2007 692. grein 10. Sesselja Ólafsdóttir hfr. Stóra-Botni f.c. 1565 ~ Helgi Eyjólfsson 180 - 10 11. Ólafur Brandsson bóndi Leirá 16. öld ~ Helga Böðvarsdóttir 697. grein 10. Þórdís Bjarnadóttir hfr. Hrepphólum 16.-17. öldálífi 1608 ~ Jón Egilsson 185-10 11. Bjami Einarsson f. 1522 d. 1555 bóluárið kona ókunn 12. Einar Jónsson 15.-16. öld bm. Helga Gísladóttir Filippussonar 13. Jón Þorláksson 15. öld bm. Solveig Björnsdóttir ríka Þorleifssonar. Svo giftist Solveig Páli Jónssyni sýslum. Skarði Skarðsströnd. Solveig dó 1495. 704. grein 10. Þórunn Einarsdóttir hfr. Heylæk 16. - 17. öld ~ Páll Magnússon 192 - 10 11. Einar Grímsson bóndi Hólum Eyjafirði sbr. 80. gr. 10. 724. grein 10. Þorbjörg Guðmundsdóttir hfr. Holti Önundar- firði d. 1652 ~ 17. sept. 1615 Jón Sveinsson 212-10 11. Guðmundur Hallgrímsson bóndi Hofi Höfðaströnd, umboðsmaður Hólastóls yfir Fljótajörðum. f. 1540 á lífi um 1608 ~ Guðfinna Tómasdóttir 1748 - 11 12. Hallgrímur Þorsteinsson bóndi Egilsstöðum Vopnafirði nefndur 1527 kona ókunn 726. grein 10. Guðríður eldri Amadóttir hfr. Eyjum Kjós f. 1578 d. 20. júlí 1668 Eyjum ~ Ormur Vigfússon 214 - 10 11. Ami Gíslason prestur Holti sbr. 536. gr. 11 736. grein 10. Þrúður Magnúsdóttir hfr. Teigi 16. öld ~ Magnús Hjaltason 224 - 10 viðauki 11. Magnús Árnason lögréttum. Stóradal sbr. 160. gr. viðauki 763. grein 10. Oddrún Einarsdóttir hfr. Hruna 16. - 17. öld ~ Gunnlaugur Jónsson 251 - 10 11. Einar Ásmundsson bóndi Sturlureykjum Borgar- firði 16. öld ~ Anna Guðmundsdóttir „að austan" 12. Ásmundur Lýtingsson 15. - 16. öld ~ Guðrún Snorradóttir Esph. 4651 771. grein 10. Þómnn Gísladóttir hfr. Einarsstöðum 16. öld ~ Jón Ormsson 259 - 10 11. Gísli Jónsson lögréttum. Marðamúpi Vatnsdal f.c 1490 nefndur 1542 ~ Sigríður Brandsdóttir 1795 - 11 12. Jón Sigurðsson bóndi Undirfelli Vatnsdal. 15. - 16. öld 782. grein 10. Halldóra Árnadóttir hfr. Hrepphólum 16. - 17. öld ~ Páll Erasmusson 270 - 10 11. Árni Magnússon lögréttum. Grýtubakka Þing. f. 1560 d. 1610/1611 ~ Sigríður Árnadóttir 1806 - 11 12. Magnús Ámason lögréttum. Stóradal sbr. 160. gr. viðauki 788. grein 10. Elín Sigurðardóttir hfr. Staðarstað d. 5. febr. 1662 ~ Guðmundur Einarsson 276 - 10 11. Sigurður Jónsson sýslum. Reynisstað d. 16. sept 1602 ~ Guðný Jónsdóttir 1812 - 11 12. Jón Magnússon lögréttum. Svalbarði Svalbarðs- strönd, sbr. 84. gr. 800. grein 10. Solveig Jónsdóttir hfr. Nesi við Seltjöm 16. - 17. öld ~ Hákon Bjömsson 288 - 10 viðauki 11. Jón Marteinsson sýslumaður Vaðlaþingi svo Árnessýslu, 16. - 17. öld. d. 1604 ~ Guðbjörg Erlendsdóttir 1824 - 11 12. Marteinn Einarsson biskup sbr. 304. gr. 12 820. grein 10. Margrét yngri Aradóttir hfr. Gilsbakka 16.- 17. öld ~ Torfi Þorsteinsson 308 - 10 11. Ari Ólafsson bóndi lengst Fitjum Skorradal fulltíða 1538 d. fyrir 18. maí 1592 ~ Valgerður Hákonardóttir 1844 - 11 12. Ólafur Kolbeinsson prestur Saurbæ Hvalfjarðar- strönd 16. öld Fylgikona: Karitas Sigurðardóttir Síöasti hluti áatalsins mun birtast í næsta Frétta- bréfi. http://www.ætt.is 10 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.