Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 11

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 11
LANDAFUNDIR OG SJÓFERÐIR. 9 orðið hefir um yngri Píning, verður ekici sagt neitt með vissu, nema hann sé sá maður með því nafni, er getið er sem borgmeistara í Hildesheim 1522. Gæti það vel verið, því að það er varla öfi á því, að þeir frændur hafa verið þýzkir, nafnið bendir á það og Pot- horst, nafn félaga gamla mannsins, er líka áreiðanlega þýzkt20). Diðrik Píning kom til Islands á ó- eirðartíma, en líklega hefir honum þó þótt þar of kyrlátt og því ekki haldist þar við, en dregist þangað, sem meira var um að vera. Sjálfsagt hafa Is- lendingar fengið að kenna á víkings- eðli hans, en hafa þó kunnað að meta dugnað hans, því svo segir Jón Gizurs- son, að hann hafi verið gagnsamur maður í mörgu og leiðrétt margt það ilia fór, og færir því til stuðnings Pín- ingsdóm 21); af því framanskráða virðist þó efasamt, hvort gamli mað- urinn hafi átt nokkurn þátt í honum, nema þá óbeinlínis. En nú skal víkja að sjóferðum Dið- rik Pínings hins éldra og þá aðallega að einni þeirri. I hinm stóru sögu Norðurlanda eftir Olaus Magnus hinn sænska, sem kom fyrst út í Róm 1555, er þess getið, að á fjallinu Hvítserk, sem liggur í hafinu miðja vega milli Grænlands og Islands, hafi hafst við ár- ið 1494 tveir alræmdir víkingar, Pín- ing og Pothorst, ásamt félögum þeirra, því að þeir hafi verið útilokaðir úr mannlegu félagi af konungum Norð- urlanda og gerðir útlægir vegna rán- skapar og annara grimdarverka, er þeir hafi framið á sjómönnum fjær og 20) Sjá annars um DitJrik Píning eldra tvær greinar eftir Ludvig Daae í norsku Hlst. Thlsskr. 2. R. III. Bd. bls. 234—245, og 3. R. IV. Bd. bls. 195—197. 21) Snfn til söt’ii ísl. I. bls. 660. nær. Á tindi fjallsins hafi þeir gert stóran kompás, með hringjum og lín- um úr blýi og átti það að vera þeim til leiðbeinmgar við rænmgjaferðir þeirra á sjó. I bókinni er mynd sem sýnir fjallið með kompásinum. Á sérstaka kortinu af Islandi eftir Olaus Magnus, sem kom út í París 1548, er Hvítserk- ur líka sýndur með kompásinum og þess getið, að þeir Píning hafi gert hann sjómönnum til verndar. Það er nú ekki sérlega trúlegt að þessir vík- ingar hafi hafst þarna við lengi, því að þeim hefir víst orðið fátt þar til fanga. Eins og sjá má áf því fram- anskráða um dauða Pínings getur þetta ártal, sem Olaus Magnus gefur, engan stað átt, og frásögn hans veik- ist líka við annað skjal, sem nýlega hefir fundist. Það er bréf frá Carsten Grip, borgmeistara í Kiel, til Kristjáns III. Danakonungs, dagsett 3. marz 155 1 22). Hann sendir konunginum tvö heimskort, og getur þess jafnframt að það ár hafi komið út í París kort áf íslandi og af kynjum þeim, sem þar megi sjá og heyra; þar sé frá því skýrt, að Island sé helmingi stærra en Sikiley, og að tveir skipparar Píning og Pothorst, sem sendir voru af afa konungsms, Kristjám I., eftir beiðm konungsins í Portúgal með nokkrum skipum, til þess að rannsaka ný lönd og eyjar þar norðurfrá, hafi reist stórt sjómerki á klettmum Hvitserk, milli Grænlands og Snæfellsjökuls, og gert það vegna grænlenzkra sjóræningja, sem á litlum, kjállausum bátum ráðist á skip og bori gat á þau að neðan og sökkvi þeim þannig. Þessi ástæða fynr sjómerkinu er heldur ekki serlega 22) GefitS út af Louis Bobé í DanMke Manazln 5. R. VI. Bd. 1909, bls. 309—311.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.