Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 21

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 21
VERÐHÆKKUN 19 t>ví leyti hefir líklega hver einasti mað- ur hækkað í verði. Og það er að vísu anægjulegt. En hitt væri enn ánægju- legra, ef við fyndum það með sjálfum okkur, að við værum að hækka í verð t>annig, að manngildi okkar væri að aukast; ef ekki aðeins vinnan, sem við leysum af hendi, væri að verða meira virði, heldur og orðin, sem við tölum °§ hugsanirnar, sem við hugsum; or ef við værum smátt og smátt að verða uieira virði fyrir mannfélagið. Það er sjálfsagt hverjum vinnandi manni ánægja að vita vinnu sína nú í tvöföldu verði við það, sem áður var. En ánægjulegra væri, ef við gætum sagt um okkur, að orð okkar og lof- °rð hefðu helmingi meira gildi en áður. því að þá væri sannarlega manngild; °kkar meira- Einu sinm var lestamaður austan úr sveitum staddur í Reykjavík, sem oft- °§ hann var beðinn að koma við ^já manni í bænum til þess að taka ref austur um leið og hann færi. erðamaðurinn játaði því. En hon- um VarS tafsamt að búa sig af stað og Varð síðbúinn. Og í vastrinu gleymdi hann bréfinu; mundi ekki eftir því fyr en hann var kominn góðan spöl upp úr ænum. Honum þótti ilt að hafa rugðist loforði sínu, og bað sam- erðamenn sína að taka af sér lestina yneðan hann skryppi til baka eftir bréf- lnu- En þeim þótti það óþarfi og neituðu að bæta á sig lestinni hans. ann varð því að halda áfram. Þegar ne,'r.^°mu a áfangastað um kvöldið, ýtti hann sér að ganga frá farangri sinum og hestum og reið síðan ofan í ®inn aftur og vitjaði bréfsins. Þetta sýnist nú lítilræði. Og maðurinn vissi það ekki, hvort bréfið var neitt áríð- andi. En honum var áríðandi að standa við orð sín. Hann virti sjálfur orð sín og loforð hátt. Já-ið, sem hann hafði 'kveðið við því að bera bréfið, var honum dýrt. Honum hefði fundist hann lækka í verði, ef það hefði reynst markleysa. Þegar hann lagði upp úr áfangastaðnum morgun- inn eftir, hefir hann að sjálfsögðu verið þreyttari og syfjaðri fyrir tiltæki sitt um nóttina. En manngildi hans var meira fyrir bragðið. Hann komst hjá þeirri niðurlægingu, sem í því er fólgin, að vita sig hafa lækkað í verði. Eg minnist á þetta af því að mig langar til, að allir hugsi út í, hvað sann- arlegt manngildi er, hugsi út í, hve dýrmætt er að vita manngildi sitt vera að vaxa, og hve ógurleg niðurlæginr það væri, að vita sjálfan sig vera að falla í verði. Mér þætti dýrtíðin mik- ils verð, ef hún gæti mint menn á það, að meta dýrt orð sín og loforð, sann- færingu og samvizku- 1 hvert sinn. sem við heyrum talað um verðhækkun, ætti það að vera okkur hvöt til að keppa eftir auknu manngildi sjálfra okkar. Þegar einhver hlutur er seld- ur háu verði, þá hljótum við að krefj- ast þess, að hann sé einhvers virði, sé a. m. k. ósvikinn. Þegar vinna o'kkar er vel borguð, verðum við að gera þá kröfu til sjálfra okkar, að vinnan sé vel af hendi leyst. Það væri aumt, ef drengskapurinn einn væri lágt metinn, þegar alt annað hækkar í verði. Ein af þeim lífsreglum, sem okkur hafa verið gefnar, er sú, að varast ó- þarfa eiða í daglegu tali. Flestir slík- ir eiðar eru ljótur ósiður. Þó hefi eg heyrt getið um emn eið, sem mér finst til um. Eg hefi heyrt, að hann sé tíðkaður hjá Madyörum í Ungverja-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.