Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 42

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 42
40 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGiS ÍSLENDINGA “Guð-laun fyrir, blíðan nrtín. — Mamma segir 'líka að þú sért einstök manneskja.” “Einmitt það,” svaraði Þóranna um leið og hún lét aftur hurðina. “Jæja, jæja,” sagði Þóranna hálf- hátt. “Þá það. Ekki er vert að ergja sig meira út af því. — Það er víst eins gott að fara að Ieggja í ofninn pilt- anna. — Formennirnir á “Sunnan- fara” og “Vestanfara” — bátum sýsluskrifarans — 'leigðu hjá henni. Hún átti sem sé húsið. — Niðri bjuggu Hannes og Jófríður. Hann var utan- búðarmaður hjá konsúlnum. Það fór að skíðloga í ofninum. — Hún heyrði að einhver kom upp stig- ann — byrjaði að undra sig á því, hvað piltarmr kæmu snemma. “Enginn heima?’ “Æ! Nýja Sigurðar.” Hún opn- aði hvatlega hurðina. Komi hún blessuð — blessuð veri hún,” sagði Eirný og kysti hana. — “Eg hélt þú værir ekki heima. Þú hefir verið að hugsa um piltana þína,” bætti hún við hlæjandi um leið og hún dustaði pilsin. “Nema hvað! — Komdu inn, góða, eg hefi heitt á könnunni.” “Heyri sagt að piltarnir þínir ætli að fara að gifta sig?” Eirný hag- ræddi sér í stólnum. “Við hverju er að búast; báðir op- inberlega trúlofaðir.” “Manni helst ekki lengi á drengjun- um sínum nú á dögum; einkum ef þeir eru formenn, eða hafa von um að verða togaraskipstj.órar. — Báðir drengirnir mínir eru stýrimenn í Reykjavík og báðir giftir-------allra indælustu konum. Því var stungið að mér að Samúel minn væri á leið- inni að gera mig að kerlingu, blessað- ur. — Eg er að hugsa um að fara til Víkur með miðsvetrarferðinni.” “Þú ert ef til vill að hugsa um að setjast að fyrir sunnan?” “Setjast að í Reykjavík? Nei! Ekki hún Nýja mín. — Á Sandfirði er eg fædd, á Sandfirði he'fi eg lifað mitt fegursta, og á Sandfirði vil eg fá að bera beinin. Eg lét þá hafa bil á milli leiðanna hans Sigurðar sáluga og hans Palla litla, sem eg misti úr barna- veikinni — mig langar til að fá að hvíla mig á milli þeirra.” Eirný snýtti sér og leit út um gluggann. — “En eg er ekki tilbúin,” bætti hún við hálfbrosandi. — “Eg er ung ennþá, og yngri verð eg, þegar eg hampa sonar-syninum eða dótturinni. — Þú mátt ekki hlæja að mér, Þóranna; eg brenn af óþolinmæði eftir að heyra hann eða hana segja: “Amma; amma mín góð! ” — Mér finst eg vera að minsta kosti tuttugu árum yngri síðan eg frét'ti það.” “Amma; amma mín góð!” hugs- aði Þóra,nna um leið og hún setti tvo hrokaða kökudiska á borðið. — “Hvað ertu annars gömul — eg ætti líklega að segja ung — Nýja?” “Hvað er þetta, manneskja! Ertu virkilega búin að gleyma, að við vor- um fermdar saman hérna í kirkjunni? — Fimtíu og fimm og fjórum mánuð- um betur. Illa á ár komin — sótt um leyfi. — Manstu það virkilega ekki?” “Æ! Þarna sérðu hvað eg er göm- ul. — Manstu að gamli prófasturinn sneri sér undan og tók í nefið, meðan hann beið eftir svari, hjá öllum nema þér; þú varst ætíð svo fljót til svars? “Eg held nú það! — Mér hefir ætíð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.