Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 43

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 43
TVÆR SÖGUR 41 verið vel til þín, síðan við gengum til spurninganna.” “Eg gleymi því aldrei, hvað þú varst mér góð, þegar hún mamma sál- uga lá banáleguna,” svaraði Þóranna um leið og hún hristi úr skúffunni of- an í könnuna. “Mig hefir oft langað til að segja þér það, hvers vegna mér er svo v$l við þig síðan — þú trúir því kanske ekki — en það var af því þú stríddir mér aldrei á Sigga í Gunnhildarbæ. Allar hinar stelpurnar — fermingar- systur okkar — gerðu það.” “A honum Sigurði sáluga manninum þínum?” “Já, auðvitað. Þig hefir líklega aldrei grunað það, að eg trúlofaðist þegar eg var fimtán ára? — Nei, eg hélt það. — Það er svo langt síðan, að eg get vel sagt þér, hvernig það gekk til. — Við gengum hérna út með hlíðinm, fagurt vorkvöld. Það var vorið eftir við fermdumst. Við töl- uðum fátt — þú manst að Sigurður sálugi var ekki margmáll. — Þegar við komum út að Gideonskoti — þar sem rústirnar eru núna — fór hann út af götunni og sneri upp til fjallsins. — “Hvert ætlarðu?” spurði eg — “við verðum að flýta okkur heim; annars verður undrast um okkur.” En hann svaraði ekki, heldur tók þegjandi um hönd mína og hálfleiddi mig — þú manst það er á fótinn. — “Heyrðu! Hvað ætlarðu að gera upp í fjall?” “Eg ætla að sýna þér lambagras- þúfu, sem eg fann í gær.” “Eg veit ekki, hvernig á því stóð; eg fékk dynjandi hjartslátt.” “Hérna er hún! Er hún ekki falleg?” spurði hann og horfði á hár- ið á mér. — “Og ilmunnn, fyndu! ” Hann grúfði sig niður, svo varir hans snertu hálf-útsprungin lambagrösin. — “Fyndu!” endurtók hann. Eg lagð- ist á knén og dró að mér vorilminn. Þegar eg leit upp mættust augu okk- ar, og vissan um að það yrði aðeins eitt, sem aðskildi okkur, sendi blóðið upp í kinnarnar á mér. — Viltu ekki kveikja, Nanna mín?” “Fyrirgefðu, hvað eg helti fullan bollann; eg er eitthvað svo skjálf- hent.” “Ekki fer þér aftur með kleinu- gerðina. Hvergi fæ eg aðrar eins kleinur eða vöflur, eins og hjá þér. — Hvað eg vildi segja en ekki þegja: Hefirðu nokkurntíma prjónað lang- sjal?” “Langsjal! Nei.” “Nú eru hyrnurnar að detta úr sög- unni og langsjölin að verða tízka.” “Eg hefi heyrt svo sagt. — Þó hefi eg selt fjórar hyrnur í vetur, og er ný- búin að prjóna tvær, sem eg hefi von um að selja. Minsta kosti hélt Sigga í Gummabúð það, — einar þrjár spurt um 'hyrnur eftir að hún seldi þá síð- ustu.” “Á eg annars ekki að kenna þér að prjóna langsjal? Eg er hérna með eitt ihálfprjónað. Þú verður ekki lengi að læra það ef eg þekki þig rétt.” “Það var eins og eg hélt, þú varst ekki lengi að læra það. — Nei! Er orðið svona framorðið — nærri kom- inn fundartími. Eg er varatemplar, og reyni ætíð að koma áður en fund- ur er settur. — Það er víst ekki til neins að nefna það, að fá þig í stúk- una? Eg er búin að gera það svo oft, en: “Eg skal aldrei, aldrei, aldrei gefast upp, nei, nei,”. -— Hver veit!”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.