Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Qupperneq 68

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Qupperneq 68
66 TÍMARIT T>J ÓÐRÆIvNISFÉLAGrS ISLENDINGA ur hugsjón listarinnar sjaldnast leitað langt frá marki sannleikans sjálfs. Eigi verður heldur sá ávinningur of mikils metinn nú á dögum sem lesandanum veitist, þó eigi sé hann hstamaður í sérstökum skilningi, þegar sem næst í hverri einustu listagrein, úir og grúir af auglýsingum eða meðmælum einnar eða annarar sér-kreddunnar og alt ann- að verður ofan á en að sýna hlut- drægnislaust lífið sjálft (eða svo er það að minsta kosti í hinum stærri Iöndum). Og eftir alt saman er eigi við öðru að búast á öld þessari, öld auðvalds samtaka og verzlunar einok- unar. Þótt eg dáist að hinum ýmsu ís- lenzku listaverkum og óski að þeim verði á lofti haldið þjóð minni til fyrir- myndar, óski að þær megi verða oss að eftirdæmi, finst mér eg eigi vera að hrósa eða hafda fram útlendum sið- venjum eða fyrirmyndum, heldur miklu fremur, þeim hugsjónum sem svo eru skyldar lundarfari míns eigin þjóð- flokks að þær megi álítast í álla staði oss vel samþýðanlegar, og jafnvel skoðast sem arfhluti stofnþjóðar vorr- ar. Það er vegna þess að eg skoða nánari samband við ísland sem eina hina eðlilegustu le ð til eiginlegs sjálf- stæðis, fyrir engilsaxneska þjóð, að eg mæli svo ákáft með því, og vegna þess að eg vonast til, að af því Jeiði vaxandi heilbrigði í hugsun og hegðan og æðru- laus bjartsýni sem nú auðkennir lífs- skoðun þeirra andans manna þjóðar- innar engil-saxnesku er fram úr skara, sú lífssíkoðun, sem eg einlæglega vona að allur þorri þjóðflokksins engil-sax- neska þokist að, þó hægt fari. Lýðveldisstjórn getur aldrei borið fuúkominn ávöxt nema íbúarnir sjá’lf- ir í þeim löndum sem hún nær til, ha'fi öðlast vel þroskaða sjálfstæðismeðvit- und (en með því á eg við að hver ein- staklingur finni til sjálfsábyrgðar í a<Uri hegðan sinm, svo að hans eigin tilfinn- ing fyrir réttu og röngu ráði gerðum hans fremur en álmenningsálitið eða valdboð meirihluta), og ennfremur, að hann finni til þess að mannkynið sé óaðgreinanleg eining (en þar á eg við að í meðvitund hans búi tilfinning um alveru-eimnguna og samstæði álls mannlegs lífs, allra mannlegra athafna; sú trúarsýn sem svo vel kemur fram í orðum Walt Whitman’s: “Sé það þér eigi jafn mikils virði og það er mér, þá er það einkis virði eða sem næst einkis virði”.) Nái hinir drengilegu og ákveðnu sjálfstæðis eiginleikar ein- staklingsins til að lifa og þroskast, hættir þjóðunum við að sökkva niður í volæði harðstjórnar eða óstjórnar (skrílmensku), og nema því aðeins, að tilfinningin sé næm fyrir því, að öll mannjeg viðleitni skuli miða til sam- eiginlegrar velferðar, þá er markmið lýðstjórnar tapað og tilskipanir hennar hið aumasta spott. Hið sama má segja um alt annað þjóðfyrirkomulag, svo sem jafnaðarmensku, sameignar kenn- ingu, samvinnufélag, eða þjóðvergis- stjórn o. s. frv. er fram hafa komið í ýmsum löndum. Ekkert þetta fyrir- komulag getur komið að tilætluðum notum, nema þjóðirnar, sem undir því eiga að búa, eigi til að bera persónu- legt áræði, til framfara og framsóknar. og víðsým, sem eigi er til, ef sjálfstæði einstaklingsins brestur og hugsunin um almannaheill, sem áður er að vikið, e" töpuð. En flestra landa lýð virðist vera sorglega áfátt í báðum þessum efnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.