Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 76

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 76
Eftir Jón Jónsson frá Sleóbrjót. Það ætti nú að vera lokicS deilunum um það í ræðu og riti, meðal Vestur- Islendinga, hvort íslenzkt má'l og ís- l'enzk þjóðernistilfinning geti lifað um lengri eða skemri tíma meðal Islend- inga, sem búsettir eru hér vestan hafs. Því máli er nú svo komið, að verkleg- ar framkvæmdir skera þar úr málum. Stofnun Þjóðræknisfélagsins er sá prófsteinn, sem úr því sker, hvort Vestur-Ísílendingar vilja halda við og reyna að viðhalda þjóðernistilfinningu sinni og móðurmáli. Efling Þjóðrækn- isfélagsins og almenn hluttaka Vestur- Islendinga í félaginu. sýnir það, að V.-Islendingar álitu að það auki menn- ingargi'ldi sitt sem Canadaborgara, að halda hér við máli sínu og bókment- um, og rækta og sameina við canadiskt þjóðlíf alla sína beztu íslenzku kosti. — En veslist Þjóðræknisfélagið upp, og deyi út aftur fyrir það, að Vestur- Islendingar eða meirihluti þeirri virði það að engu og vilji ekki styðja það og efla til framkvæmda, þá sýnir það að Vestur-íslendingar, eða meirihluti þeirra, álitu íslenzkt mál og íslenzka þjóðkosti svo lítils virði, að ekkert sé í sölurnar leggjandi til að halda því við, og bezt sé það deyi sem fyrst út, því óblönduð ensk menning og enskir þjóðkostir séu hið eina “sanna og góða”, sem vert sé að keppast eftir; öll önnur mentun og menning sé eins og snýkjudýr á Canada-þjóðlíkaman- um, sem nauðsynlegt sé að eyðileggja og hrista af sér sem fyrst. Þenna dóm kveða nú Vestur-íslend- ingar upp á komandi árum, með hlut- töku sinni eða hluttökuleysi í efling Þjóðræknisfélagsins, því í þessu máli, eins og öðrum framtíðarmálum, gild- ir hið forna spakmæli: “Sameinaðir stöndum vér, sundraðir föllum vér” Tilraunir fárra manna af vestur- íslenzka þjóðflokknum megna ekki að halda hér uppi til lengdar íslenzku máh og íslenzkri þjóðe.rnisbaráttu og leiða það til sigurs, ef allur fjöldi Vestur- Islendinga vinnur á móti þessu máli, annaðhvort með beinni mótstöðu eða með hluttökuleysi í þjóðræknisstarf- inu. “Hver sem ekki er með mér, hann er á móti mér,” er altaf sann- mæli, þegar um framkvæmd mála er að ræða. Enginn getur neitað því, að frá því Vestur-íslendingar hófu hér Iandnám fyrst, hafa þeir stofnað ýms félög, er að því hafa miðað, að varðveita ís- lenzkt mál og íslenzka þjóðkosti, þó öll þau félög hafi haft einhver sérstök málefni að berjast fyrir, og ekki lýst hreinlega yfir því, að þjóðernismálið væri það, er þau væru að berjast fyr- ir. Þetta mun öllum verða ljóst, sem lesa vilja hina fróðlegu og prýðis vel • skrifuðu ritgerð séra Rögnv. Péturs- sonar, er byrjar í fyrsta árgangi Tíma- ritis Þjóðræknisfélagsins, um þjóð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.