Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 78

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 78
76 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA að horfa áfram og stefna upp á við — stefna rétt. Og nú, þegar Þjóðræknisfélagið er stofnað, þá finst mér sú spurning ætti að vaka á vörum allra Vestur-lslend- inga: Hvað getur Þjóðræknisfélagið gert til að framkvæma hugsjón þá, er það hefir lýs't yfir, að það sé stofnað til að koma í framkvæmd? Og sú spurning má ekki vera borin fram ein- ungis af Tómásunum, sem ekki trúa á neina samvinnu, fyr en þeir hafa þreif- að á því, að hún sé til hagnaðar. Spurningin verður að vera borin fram af öllum, sem málinu unna, borin fram af innilegri löngun til að geta svarað henni rétt, fyrst í orði og svo í fram- kvæmdum. Við Vestur-íslendingar höfum átt því láni að fagna, að heimaþjóðin ís- lenzka hefir þegar í byrjun þessa fé- lagsskapar rétt okkur hlýja systkina- hönd, og þegar í byrjun stutt þenna félagsskap okkar, ekki aðeins í orði. heldur einnig í verki, með því að senda okkur einn af ágætustu sonum Islands, til að ferðast hér um og halda fyrirlestra um íslenzkar bókmentir og íslenzka þjóðkosti — og íslenzka mál- fegurð. Og það eru ekki einungis fáemir menn, sem standa á bak við þessa styrkveiting. Öll íslenzka þjóð- in hefir lýst yfir ánægju sinni yfir þess- um félagsskap, og löngun sinni til að styrkja hann, með því að þing og stjórn þjóðarinnar íslenzku veitti þjóðræknisfélaginu íslenzka álitlegan styrk, og það félag var stofnað sam- hliða Þjóðrækmsfélaginu hér, með því markmiði, að efla og glæða vináttu og systkinaböndin milli heimaþjóðarinnai og Vestur-íslendinga. Það hafa komið fram deildar skoð- anir um það, hvernig Þjóðræknisfélag Vestur-Islendinga ætti að haga störf- um sínum, til að koma hugsjón sinni í framkvæmd. Þær raddir hafa komið fram, sem talið hafa heillavænlegt, að félagið bygði stórhýsi, sem gæti verið aðsetursstaður íslenzkra þjóðernis- starfa. Þar væru haldnar allar aðal- samkomur og fundir, sem Þjóðræknis- félagið ætti frumkvæði að að halda. Þar væru skrifstofur þess, og Islend- ingar, sem að heiman kæmu, ættu þar kost ailra þeirra upplýsinga og leið- beininga, sem þeir óskuðu að fá. Og það hefir komið fram skoðanamunur um það, hvort þessi stórbygging ætti að vera í Winnipeg, eða á Gimli. — Þetta er fögur hugmynd og væri Vest- ur-Islendingum til sóma, ef henni væri myndarlega í verk komið. En ekki hefi eg getað að því gert, að það hefir komið í mig dáiítill kvíðahrollur um framtíð féiagsins, ef byrja ætti á þessu stórvirki. Eg hefi efast um, að þjóð- ernistilfinning Vestur-Islendinga Væri svo samtaka, svo heil og svo vel vak- andi alment, að þessu stórfyrirtæki yrði í framkvæmd komið, svo að sæmd væri að, eins og nú er högum háttað hér hjá okkur. Ef til vill er eg svona hugdeigur af því eg hefi ekki miili handa “afl þess er gera skal”, og finn eg gæti ekki lagt þeirri hugmynd það lið, sem eg viidi, og eg óttast að svo sé um altöf marga, að þeir myndu ekki, af ýmisleitum ástæðum, geta eða viija leggja það lið, sem þyrfti, í þessu efni. En þó eg hafi þessa skoðun, þá skyldi það engan gleðja meira en mig, ef þeir, sem andstæða skoðun hafa, gætu sýnt það í verkinu, að auður og atorka og einlæg þjóðernistilfinning héldust svo í hendur hjá Vestur-ís-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.