Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 79

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 79
SUXDURLAUSAR HUGSANIR. 77 lendingum, að þeim væri hvorki þetta né annað ómáttugt, sem verið gæti þjóðernistilfinningu þeirra sem mestur vegsauki og styrkur. Og sjálfsagt tel eg, að þetta ætti að vera framtíðar- hugsjón þjóðrækinna Vestur-íslend- inga. En eins og nú hagar til, tel eg Þjóðræknisfélagið, með því litla afli, sem það hefir ennþá, hafa byrjað hyggilega, að reyna að auka og glæða þekkingu á þjóðhögum Islands og bók- mentum, með útgáfu Tímaritsins, og reyna að auka og glæða þekkingu á íslenzku máli, með kenslu í íslenzku, einkum í bæjunum, því þar er þess allra mest þörf. Hlýtt vináttusamband milli einstakl- inga byggist ætíð á náinni þekkingu á hvors annars manngildi. Fáir sækj- ast eftir nánu sambandi við þá, er þeim frnst ekkert manngildi hafa, og gildir sama regla þar um heilar þjóðir sem einstakhnga. Þess vegna er svo nauðsynlegt að þjóðflokkar, sem bind- ast vilja hlýjum vináttuböndum, fái sem bezta þekkingu hvor á annars þjóðhögum, andlegum og verklegum, og læri sem bezt að meta hvor annars kosti. Auðsæld sú, er mörgum Vest- ur-ísilendingum féll í skaut eftir að þeir komu vestur, samanborið við það, sem he 'ma var, kastaði einhverri glýju um tíma á augu margra þeirra, svo þeim sýndist alt, sem íslenzkt var, svo smátt, að það væri ekki þess vert að kynna sér það, og þó þeir bæru í brjósti rækt til íslenzku þjóðarinnar, þá var sú rækt mestmegnis vorkunnsemi, vildu hjálpa með gjöfum ættbræðrum sín- um, sem ekki gætu lifað sómasamlega og byggju á þvf landi, sem ólifandi væri á. En þó nú vorkunnsemin væn ekki vel löguð til að vekja virðing og ást til íslenzku þjóðarinnar heima, í heild sinni, eða til að skapa óhlut- dræga skoðun um kosti og ókosti Is- lands, þá er hin ósérplægna hjálpsemi margra hér, við fátæka innflytjendur frá Islandi, fagur vottur um drengskap Vestur-Islendinga. Frá því að líta smáum augum á alt íslenzkt, voru altaf heiðarlegar undantekningar, menn, er kunnu að meta andlega og verklega kosti Islendinga, sáu gallana á þjóðlífi þeirra og víttu þá, en kunnu líka að meta kostina og fundu, hvers virði ís- lenzkar bókmentir voru að fornu og nýju, jafnt fyrir Vestur-íslendinga og heimaþjóðina. Nú hin síðari ár hefir þessi skoðun um lítisvirði alls þess, er íslenzkt heiti ber, töluvert horfið. Vestur-Islendingar sjá nú marga kosti lands og lýðs, sem þeim voru áður huldir. Þeir sjá nú, að landið hefir ýmsa kosti og auðsuppsprettur, sem legið hafa ónotaðar fyrir framtaksleysi þjóðarinnar, sem var lömuð af óhag- stæðu stjórnarfari, sem deyfði fram- takssemi hennar og ábyrgðartilfinn- ingu. Nú sjá Vestur-Islendingar að þjóðin er vaknandi þjóð, andlega og verklega. Og þeim fjölgar óðum, er skoða heimaþjóðina sem verðugan keppinaut Vestur-íslendinga, um það að auka orðstír íslenzka þjóðflokks- ins. Sú skoðun þarf að aukast og efl- ast, og sú hlýja löngun beggja þjóð- iflokkanna, að taka höndum saman ’ hverju því, sem kostur er á. Eg vona að þjóðræknisfélögin bæði hér og heima, verði góður liðsauki í þessu efni, ef þau fá alment og einhuga fylgi bæði heima og hér. Hlutverk þeirra verður eflaust mest að treysta andlega sambandið; en verði það sem traust- ast, getur af því leitt ýmislegt gott og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.