Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Page 88

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Page 88
86 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA þjóðfélagsmál, séu ófögur yrkisefni. En þau eru of þung í vöfum til þess að umgerðin um þau verSi lyrísk — haöttirnir verða þungstígir og þreyt- andi. Og þau þurfa snildar-meðferð til þess að ná inn að hjartarótum þjóð- arinnar — til þess að lifa. Þessi ljóð verða altaf dægurflugur, bundin við tímann, sem þau eru ort á, háð atburð- unum, sem þau eru um. Þau 'hafa meira gildi sem skuggsjá áhugamála og atferhs manna fyrir nokkrum árum en listgildi. En um þessi efni ortu skáld vor alt fram að aldaimótum og lengur. Og þau voru í innilegasta samræmi við s>ína tíma. Ekkert þeirra sagði við- urkendum skoðunum þjóðfélagsins stríð á hendur. Bardagagnýrinn var á þeim tíma, tsem hér er talað um, horf- inn úr strengjum eina bardagaskálds- ms, sem við höfum átt á síðari öldum. Þorsteins Erlingssonar. Þau voru ö'H í samræmi við umhverfið og áttu allar sínar rætur í samtíðinni. Áhugaefni hennar snerust um hið ytra lff. Yrkis- efni skáldanna sveigðust að því sama. En nú beinist athygli ungu skáld- anna að ýmsu öðru- í stað þess, að fyrirrennarar þeirra leituðu mestmegn- is út í lífið, hið opinbera og áþreifan- lega, ljóða þeir að jafnaði um hið innra. Þeir leita inn. Ti'lfinningar, ástríður, eldsumbrot sálarinnar, eru þeim tömustu yrkisefnin. Þau leggja ek-ki leiðir sínar um þjóðmála-akurinn. Þau troða þar engar slóðir. Jörðin er þeim ekki mikils virði. Þau kunna bet- ur við sig á flugi um himna og heima mannlegra tilfinninga. Þau yrkja ekki eggjanaljóð eins og eldri skáldin. Alla vafninga og vafstur hins opinbera lífs láta þau afskiftalaust. í því er, með- al annars framförin fólgin. Því ljóða- gyðjunni er ekki ætlað að standa í því skarnkasti. Ástin er og áberandi þáttur í ljóða- gerð yngstu skáldanna. Þau elska svr að logar af hverju orði í ástakvæðum þeirra. Gömlu skáldin unnu að vísu konum líka. En þau lýstu þeirri ást á alt annan hátt. Þau breiddu oftast einhvern ógagnsæjan hjúp yfir hana. svo lýsingm misti ematt marks. Eld- urinn, sem átti að braka og gneistra i kvæðinu, varð stundum hálf-volg eimyrja. Og myndirnar, sem brugð- ið er upp í þessum kvæðum, eru að jafnaði líkamlegar, holdlegar. Þær eru af þrá og þörfum 'Mkamans. Þær eru þröngar, ná sjaldan inn til sálarinnar og rúma ekki neitt utan við augnabliks þarfir þess, sem yrkir- Kvæðin sýna sjaldan samstilling ástarinnar við aðr- ar h'fskendir skáldsins. Það er eins og tengsl þess við aðra menn, náttúr- una og guð hafi slitnað. Með þessu verður hálfsögð sagan. Því ástin þrengir ekki svið tilfinmnganna. Þetta verður ékki sagt um hin yngri skáld. Þau segja hispurslaust og ó- tvírætt, að þau elski. Þau einskorða ekki myndirnar og Iýsingarnar við eina persónu. Þau taka himin og jörð, Guð og aðra menn með í lýsingarnar: Ást mín fær aldrei fölnað, því eilíft líf mér hún gaf. Aldirnar'hrynja sem öldur um endalaust tímans haf. Aldir og andartök hrynja meS undursamlegum niS; þaS er ekkert í heiminum öllum nema eilífSin, GuS, — og viS. Sig. Nordal. Þau hlæja og gráta í sömu andránni,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.