Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 98

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 98
96 TÍMARIT ÞJÖÐRÆKNISPÆLAGS ISLENDINGA skrifa sig. Standi á safnaðarskránni aðeins 130 nöfn og af þeirri tölu séu mörg þar frá fyrri tíðG), — en með því má s'kilja að það séu nöfn þeirra, er burtu hafi flutt. Þannig stendur þá, þegar séra Jón Bjarnason kemur aftur til safnaðarins í ágústmánuði 1884, en frá þeim tíma hefst aðalstarfsemi safnaðarins. Hina fyrstu messu flytur hann 20. ágúst og leggur út af textaorðunum: “Gott er, að vér erum hér, herra” (Matth. 1 7, 4)- Sunnudaginn 31. ágúst er hald- inn fundur eftir messu, og þá tilraun gerð til að sdfna fólki í söfnuð. Um þetta leyti skifti söfnuðurinn um heiti og hefir síðan nefnst “Hinn Fyrsti Lútherski söfnuður í Wpg.”. Á þess- uim fundi innritaðist 130 manns. Var þá rætt um fyrirkomulag á guðsþjón- ustum. Vildu þá. flestir hafa messu- gerðina sem allra einfáldasta. “Séra Jón hafði komið með hempu sína með sér frá Is'landi og verið í henni við fyrstu guðsþjónustuna, en meginþorri safnaðarins kunni því illa og vildi háfa prest sinn hempulausan. Lét séra Jón það elftir mönnum”.') Þá var sam- þykt að stdfna sunnudagsskóla, er haldinn skyldi kl. 3 síðdegis. Var skólinn stofnaður 7. sept. 1884 og hefir haldið áfram til þessa dags. Fjölda mörg ungmenni hafa sótt skól- ann frá ári til árs, og þýðing sú, sem hann hefir borið fyrir viðhald íslenzkr- 6) “Leifur” 2. ár, tbl. 15. “Sam.”, 2. árg. 1888, nr. 11, bls. 174. Séra Jón Bjarna- son getur þess, aó í söfnuóinum hafi statS- iS 100 manns þegar hann tók viö honum 1884. 7) Séra Fr. J. B.: Saga Isl. Nýl. í Wpg. Alm. 1904, bls. 82. VarS samþykt þessi til þess atS klæöa alla íslenzka presta vestan hafs úr hempunni, því hvergi eru messu- klæöi títSkutS vitS gut5sþjónustur íslendinga í Ameríku. ar tungu hjá yngri kynslóðinni, einkum undir stjórn séra Jóns Bjarnasonar og meðan hans naut við, og raunar altáf, verður eigi fuilkomlega metin. Kensla öll hefir farið fram á íslenz'ku og lex- íur skólans verið á Islenzku. Skól- inn var byrjaður með 25 börnum, en hvað fjölmennastur hefir hann verið um árið 1891, því þá telur hann 399 innritaða nemendur6 7 8). Árið 1894 er stofnaður ungmennafélagsskapur í sambandi við söfnuðinn, er nefnist “Bandalag unga fólksins í Fyrsta lút. söfnuði í Winnipeg”9). Má hið sama segja um Bandalagið og skólann, að lengi framan af bar starfsemi þess drjúga þýðingu fyrir viðhald íslenz'kr- ar tungu hjá hinni yngri kynslóð. En nú á síðari árum mun þetta hafa nokk- uð breyzt, og minni rækt verið lögð við íslenzka tungu en áður var, því fundir fara flestir fram á ensku. Eigi heyrir það þessu niáJi til, að rekja lengra sögu safnaðarins. Kirkju reisti söfnuðurinn sér 1887; var hún vígð sunnudaginn 18. des. þ. á.10), en lögð niður sumarið 1904, og önnur bygð í hennar stað og vígð 26. júní s. á.. Er það hið veglegasta hús og vönduðust íslenzk kirkja er reist hafði verið vestan hafs fram að þeim tíma. Annað félag í sambandi við söfnuðinn var stofnað 1912, er Dorcas-félag heitir. Fyrir stofnun þess gengust tvær systur, Millie og Emely Morris, dætur Jónínu Jóhannesdóttur (gift canadiskum manni, Mr. Morris að nafni, er um langt skeið var fréttarit- 8) “Sam.” 6. árgr. 1891, nr. 7, bls. 112. 9) “Sam.” 10. árg. 1895, nr. 8, bls. 123. 10) “Sam.” 2. árg., jan. 1888, nr. 11, bls. 166. En ekki eins og stendur í “Minningar- riti Kirkjufél.”, bls. 74, a« þati hafi veritS 29. des. 1887.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.