Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 103

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Síða 103
3? J Ó ÐRÆKNJSS AMT ö K 101 1913, að hann tók við stjórn þess skóla og hefir gegnt þar skólastjóra- embætti síðan. Eftir að staðið hafði kennaraembætti í íslenzkri tungn við Wesley College um 12 ára skeið var eigi svo þægilegt að leggja það niður, með því líka að þessi námsgrein var búin að öðlast viðurkenningu sem kjörgrem við háskólann og nemendur höíðu rétt til að krefjasl: tiisagnar í henni* Vistaði þá Colíege-ráðið ung- an íslending að skóianum. Jóhann G(estsson) Jóhannsson, er útskrifast iiafði nokkru áður frá Manitoba- háskólanum, og veitti hann tilsögn í ís- lenzku þenna vetur nemendum við skólann, jafnframt því sem hann hafði á hendi kenslu í öðrum greinum. Vet- urinn 1914—15 kendi séra Rúnólfur þar aftur, í hjástundum frá kenslu- starfi sínu við Kirkjufélags-skólann, en þá tók séra Friðrik J. Bergmann aftur við embætti þessu og hélt því þar til hann andaðist, 11. apríl 1918. Síðan hefir Skúli Johnson, prófessor í forn- tungunum við Wesley College, veitt kennaraembætti þessu forstöðu. Við skóla þann, sem Kirkjufélagið nú setti á fót, voru settir tveir kenr.ar- ar: séra Rúnólfur Marteinsson skóla- stjóri og hr. Baldur Jónsson (frá Mýri í Bárðardal í Þingeyjarsýslu, Jónsson- ar), d. 1917. Var hann útskrifaður úr háskóla Manitobafylkis, og hinn mesti efnismaður. Sökum vanheilsu gat hann ekki tekið til starfa við skólann fyr en á miðjum vetri, var því í hans stað settur kennari Jónas Þórláksson, frá Grænavatni í Mývatnssveit, Jónas- sonar, er einnig var útskrifaður úr há- skóla Manitobafylkis. Skólanum var skift í tvo bekki fyrstu tvö árin, er nefndust Almenna deildin, — var þar veitt tilsögn í almennum fræðum, mið- uð við þarfir þeirra er vildu afla sér al- gengrar mentunar, en ætluðu eigi að leggja fyrir sig skólanám, — og mið- iskóladeild, er svaraði til IX. bekks í alþýðuskólunum mnlendu. íslenzka var kend við báðar deildir; eins fór fram kristindómskensla á íslenzku og morgunbænir, við setning skólans á hverjum degi. Sumarið 1914, á kirkjuþingi á Gimli (26. júní), var iskólanum gefið nafn og reglugerð samin fyrir hann. Var hann nefndur “Jóns Bjarnasonar skóli”38), eftir séra Jóni heitnum Bjarnasym, er þá var ný- andaður. Á öðru ári skólans var bætt við tveimur bekkjum við mið- skóladeildina, svo að sú deild tekur yf- ir sama námsskeið og miðskólar (High Schools) fylkisins- Var og bætt við þriðja kennaranum. Á þriðja ári var Almenna-deildin lögð niður, og hefir svo staðið síðan. Islenzka er kend í öllum bekkjum frá þremur til fimm stundir á viku. Kensla byrjar með októbermánuði og stendur til maímán- aðar-loka. Nemendur innritaðir við skólann voru á síðastliðnu ári 63.19) Frá því hefir áður verið skýrt, að síðasta tölublað “Leifs” kom út 4. júní 1886. Er þá Helgi Jónsson að- al-eigandi og útgefandi, fluttur bú- ferlum úr bænum. Hefir þá blaðinu verið háldið úti í þrjú ár. Er þess þar getið að frestur muni nú verða á út- komu blaðsins fyrst um sinn, en það vissu flestir að þýddi hið sama og að fyrirtækið væri komið um koll. Löngu áður var það sýnt að blaðaút- gáfan hafði ekki borið sig, en útgef- andinn og þeir er að því stóðu samt 18) Gerðabók 30. ársþ. K.fél. 1914, bls. 23. 19) GertSab_ 36. árþ. K.fél. 1920, bls. 34.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.