Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Page 110

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Page 110
108 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAiGS ÍSLENDINGA Islendingar tóku þátt í leik þessum: Jón Jónsson Hörðdal (sonur Jóns Jóns- sonar ifrá Hóli í Hörðudal), Magnús Markússon skáld (úr Blönduhlíð í Skagafirði) og Þórarinn Jónsson. Báru íslendingar allir saman sigur úr býtum, þannig að Jón hrepti fyrstu, Þórarinn önnur en Magnús þriðju verðlaun- Hafði Jón þá gengið rúma 101 mílu, Þórarinn 97 mílur og Magn- ús tæpar 86. Eigi þótti þetta full- reynt, og var því efnt til annarar kapp- göngu 2. júlí, og voru nú 12 manns, er keptu í þetta skifti; þrír íslendingar, Jón Hörðdal, Þórarinn Jónsson og Ein- ar Markússon, hinir voru af ýmsum þjóðum, enskir, skozkir, kynblending- ar og einn Rauðskinni. En svo lauk göngu þessari sem hinni fyrri, að Jón h'laut fyrstu verðlaun, en Einar Mark- ússon hin þriðju. Síðari daginn rigndi töluvert; varð skeiðvöllurinn blautur og gáfust þá hinir innlendu upp hver af öðrum. Sýndi þessi kappganga að Is- lendingar höfðu útháld á við hverja aðra og þurftu, í því efni, eigi að skipa hinn óæðra bekk, þótt lúta yrðu þeir í lægra haldi hvað atvinnu og efnáhag snerti enn sem komið var. Ot af sigri þessum var haldið “Göngumannagildi” í húsi Framfaráfélagsins 1. ágúst. Ræður fluttu séra Jón Bjarnason, F. B. Anderson, W. H. Paulson, Einar Hjör- leifsson og Eyjólfur Eyjólfsson, en kvæði Knstinn Stefánsson og Sigurður J. Jóhannesson. Jóni Hörðdal var gefinn heiðurspeningur úr silfri. “Á honum voru upphleyptar silfurmyndir, annars vegar af fálka og á umgerðinni umhverfis hann standa þessi orð: Frá íslendingum í Winnipeg til J. J. Hörð- dals. Hins vegar var upphleypt mynd af göngumanni og á umgerðinni þessi orð: Þökk fyrir kappgönguna 2- júlí 1888”.'°) Fleiri kappgöngur voru þreyttar og vann Jón að lokum heið- ursnáfnið “Göngukappi Canada”. Urðu sigurvinningar þessir mörgu öðru fremur til þess að hvetja í Islendinga dug og kappgirni og örfa þjóðarmetn- að þeirra. Það aflaði þeim og viður- kenningar hjá innlendu þjóðinni, er fult svo vel kunni að meta líkamlegt sem andlegt atgerfi. I kvæði því, sem Kristinn Stefánsson orti við þetta tæki- færi, standa þessi erindi:21) “Já, smám saman .—- líti<5 er lítiS. Þeir eru aS leita og áliti’ aS breyta á oss, iþaS er skemtiS og skrítiS. Og þeir fundu móS og fjörugt blóS og ómjúklega klappaS meS harS- kreptum hnefa, og hnefinn var stórskorinn, æSaber, en hver slíkan átti — þeir hvörfluSu’ í efa, unz hissa og gramir þeir fundu einn ísilending ofan á sér. Og hérlenda ihroka-drambs froSan af vindinum þeytt ei verSa mun neitt, en síga í sorpiS og hroSann. Ei kúgandi þjóS mun kyngöfugt blóS fá stíflaS né hindraS, meS straumfalli þungu þaS streymt hefir gegnum svo marga þraut. í íslenzku hjarta og íslenzkri tungu er afl, sem aS loksins mun rySja sér markverSa minninga braut.”--------- 20) “Hkr.” 2. ág. 1888, nr. 31, bls. 4. 21) Hkr. 2. ágúst 1888, nr. 31, bls. 2.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.