Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 125

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1920, Side 125
NÝLÁTNIR MERKLSMENN 123 söknuðurinn sameiginlegur hjá allri þjóðinni, nú þegar hann er horfinn. Snemma á sumrinu andaðist í Kaup- mannahöfn Jón sagn'fræðingur Jóns- son er tekið hafði sér auknefnið Aðils. Hafði farið utan sér til heilsubótar. Hann var nýkjörinn forseti við háskól- ann á íslandi. Jarðarför hans fór fram í Reykjavík 20. júh'. Hann var fæddur 25. apríl 1869 og var því rúmíl. 51 árs að aldri. Eftir hann liggur mikið og þarft verk, aðlútandi sögu ís- lands. Ein hin fyrsta heildarritgerð hans er samin 1896 og er birt í Safni til sögu íslands (III bindi 1902): “Skúli landfógeti Magnússon og Island um hans daga”. Var ritgerð þessi síðar aukin og endurbætt og gefin út í sérstakri bók á tveggja alda afmæli Skúla (Rvík 1911). Næsta sögurit hans er “Oddur Sigurðsson lögmaður (1682—1741), Bessast. 1902. “Is- lenzkt þjóðerni”, safn alþýðufyrir- lestra, gefur hann út 1903. Heldur hann þar fram skoðun þeirri, er dr. Guðbr. Vigfússon kom einna fyrstur með, “að á íslandi rann saman í eitt, andlegt fjör, hugvit og snild Keltanna og djúphygni og staðfesta og viljaþrek Norðmanna”, af því myndaðist “ís- lenzkt þjóðerni”. Hængurinn við þessa kenningu er sá, að engar heim- ildir eru til fyrir því, að Keltar hafi numið Island að nokkrum mun.“ Gu'll- öld íslendinga” kemur út 1906, og þar næst “Dagrenning”, er byrjar með því að segja frá þjóðernisvakning Eggerts Ólafssonar. Er rit þetta tileinkað Ungmennafélögum Islands og prentað 1910. En síðasta og mesta sögurit hans er “Einokunarverzlun Dana á Is- landi 1602—1787”, er út kom 1919. ÖII þessi rit hans eru hvert öðru merk- ara og varpa ljósi yfir það tímabil í sögu íslands, er myrkast hefir þótt fyr- ir margra hluta sakir. Stór skaði er að missa hann frá þessu starfi svo ung- an aldurs. Daginn eftir jarðarför Jóns sagn- fræðings, 21. júlí, deyr Jón prófastur Jónsson frá Stafafelli, í Rvík, einn hinn allra fróðasti Islendingur um fornöld Norðurlanda, er uppi hefir verið á seinni tíð, fæddur 22. ágúst 1849. Eftir hann er fjöldi af ritgerðum um ýmisleg efni, er lúta að fornfræðinni, í “Tímariti” Bónkmentafélagsins og víðar. Árin 1915—16 galf Bók- mentafélagið út “Víkingasögu, um herferðir víkinga frá Norðuflöndum”, ritaða af honum. Er þar saman safn- að af hinni mestu elju og samvizkusemi og skýrri dómgreind, heimildum, gögnum og sögusögnum, frá elztu og yngstu tíð, um ferðir og orustur vík- inga á tímabilinu frá því nokkru fyrir árið 800 til 1050. Or efni þessu gerir hann hina ágætustu sögu. Getur hann þess í formála bókarinnar, að ritið eigi að skýra frá “hinu helzta af því, sem vér vitum með sanm um herferðir Norðurlandabúa á víkingaöldinni. — Verður þar oft hver að hafa fyrir satt er honum “lízt sannligt vera, því at í fornum sögum verðr mörgu saman blandat; er þat ok eigi úlíklegt, þar er menn hafa sögusögn eina til,’ svo sem einn af riturum Ólafs sögu hins helga kemst að orði.” — Að fráfalli séra Jóns er mikill missir, þó svo megi skoða sem hann hafi verið búinn að Ijúka af æfistarfi sínu. Hann var hinn iðjusamasti maður og vakinn við að fræðast og fræða.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.