Hugur - 01.01.2006, Side 22

Hugur - 01.01.2006, Side 22
20 Eigingildi í náttúrunni - heimspeki á villigötum? ið. Suðurskautslandið er ein allsherjar ísþekja og það er í eðli sínu óbyggilegt. Fáeinir vísindamenn búa þar árið um kring en álfan sem slík er ekki byggi- leg. Sjöunda heimsálfan er því ekki heimsálfa sem menn geta búið á. I hin- um sex heimsálfiinum geta menn hins vegar búið vítt og breitt, og gera það. Island er á jaðrinum. Island er ekki Suðurskautslandið, hér bjóðast vissulega ríkuleg tækifæri til búskapar og b'fs. En ísland er ólíkt öðrum löndum sem ég hef heimsótt — það liggur á Mið-Atlantshafshryggnum, er mjög eldvirkt, liggur mjög norðarlega og lífríkið sem hér þrífst er býsna takmarkað. Hér eru ekki eins mörg tré eða eins miklir skógar og í öðrum löndum, hér eru flétt- ur og mosi. Hér hangir lífið á ystu nöf- og gefur sig hvergi. Það sama gild- ir um menn, þeir geta búið hér og lifað góðu lífi og hafa gert það í þúsund ár. En þeir hfa eiginlega á mörkum hins byggilega heims líkt og lífverurnar sem ná að þrífast á nyrstu og syðstu svæðum jarðarinnar. Eg held að íslend- ingum standi til boða einstök tækifæri en þurfi jafnframt að takast á við ein- staka áskorun; að minnsta kosti hef ég fengið það á tilfinninguna undanfarna viku. Hvernig líturpú á tengslpín við aðra náttúruhverfa hugsuði? Finnstpér vera góður samhljómur á milli kenninga pinna ogpeirra sem t.a.m. Arne Nœss og J. Baird Callicott hafa haldið fram eða er um einhvern alvarlegan ágreining að ræðaykkar á milli? Hver sá sem leggur stund á heimspeki hlýtur að vera algjörlega ósammála einhverri tiltekinni tegund heimspeki. Sá hinn sami er þá að hluta til sam- mála öðrum tegundum heimspeki. En enginn heimspekingur er algerlega sammála öðrum heimspekingi, við höfum allir mismunandi afstöðu, hver okkar finnur sér eigin vist, og við horfum á heiminn frá ólíkum sjónarhorn- um. Eg er góður vinur Callicotts og fagna verkum hans, líklega bætum við hvor annan upp. Eg skrifa greinar sem ætlað er að leiðrétta Calbcott, til að mynda tel ég að hann hafi hlaupið á sig þegar hann skilgreindi óbyggðir sem félagslegan tilbúning. Stundum þarf að leiðrétta Callicott en samt sem áður tel ég að hann bæti mig upp fremur en að hann sé keppinautur minn. I áranna rás hef ég gert mikið af því að stríða Bryan G. Norton. Hann er jarðbundnari en ég og hefur miklu meiri áhuga á umhverfisstjórnun. Hann hefur rætt mikið um nauðsyn þess að umhverfissinnar sameini krafta sína og annað af því tagi. I hans augum er þekkingarfræðileg afstaða mín sérkenni- leg og raunar hörmuleg af þeim sökum að ég er hluthyggjumaður. Við erum góðir vinir en ég held að hann þurfi að leiðrétta, að á hann þurfi að þrýsta og ég held að ég hafi ýtt honum að einhverju leyti í rétta átt, á vit aukinnar virð- ingar fyrir lífi. I nýlegri verkum sínum skrifar hann um virðingu fyrir því sköpunarferli sem á sér stað í náttúrunni. Amen - mér finnst það frábært! En ég tel þetta vera annað og meira en raunsæi. Hann hefur stundum talað um ummyndandi gildi náttúrunnar: náttúran er verðmæt vegna þess að þeg- ar við öðlumst t.d. þekkingu á ígulkeri - sem hann notar sem kápumynd á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.