Fréttablaðið - 21.12.2012, Síða 56

Fréttablaðið - 21.12.2012, Síða 56
18 • LÍFIÐ 21. DESEMBER 2012 fyrir sér. Harpan verður ekki nógu mikið notuð af klassísk- um söngvurum en þó verður sett upp gömul þekkt ópera á árinu. Diddú, Sigrún Hjálmtýsdóttir, fer í samstarf við aðila í dæg- urtónlistinni og gerir garðinn frægan þar. ÍÞRÓTTIR Íþróttafólk er mjög áberandi á árinu. Kvennaliðið í handbolta á eftir að gera garðinn frægan á stórmóti á árinu. Mér sýnist að þær komi heim með verð- launapeninga. Þær eru vel að sigrinum komnar, leggja allt í þetta. Þar innanborðs eru mjög margar efnilegar konur, ég vil ekki nefna nein nöfn því heildin er svo sterk og góð. Ásdís Hjálmsdóttir mun eiga gott ár. Sigrar á stórmóti og fær silfur á öðru. En seinni hluta ársins er hún að glíma við meiðsli sem plaga hana talsvert. Gylfi Þór Sigurðsson spil- ar áfram með Tottenham og mun verða betri og eftirsóttari á árinu en nokkru sinni. Eiður Smári sest á skólabekk Eiður Smári Guðjohnsen dreg- ur sig endanlega í hlé og sest á skólabekk. Hann á gott og rólegt ár fram undan. Björgvin Páll Gústavsson heldur áfram að verja skot- in fyrir okkur. Hann mun spila mest erlendis á árinu en hann skiptir um lið og einnig land, ég sé Þýskaland koma upp í kringum hann. Hann er alls ekki kominn á toppinn dreng- urinn sá. Í einkalífinu er allt í blóma hjá honum. Sævar Birg- isson skíða- kappi keppir á erlendu stórmóti og stendur sig betur en nokkur Íslendingur hefur gert lengi. Hann á framtíðina fyrir sér og virðist sleppa við meiðsli, sem er frábært. María Guðmundsdóttir fer einnig utan á mót eftir að hafa sigrað á stórmóti hér heima og nær góðum árangri í alpa- greinum. Parið sem sigraði í Dans Dans Dans hefur sig lítið í frammi. Eftir þessi úrslit er almenning- ur ekki ánægður með keppn- ina og þyrfti að breyta fram- kvæmd fyrir næstu keppni, en ég er hrædd um að það verði ekki gert þannig að keppnin líður fyrir það. Byrjunin á botnspyrnunni Þegar ég lít yfir árið með já- kvæðnina að leiðarljósi finnst mér við standa okkur ótrúlega vel. Þjóðin í heild er hamingju- söm og fólk reynir að gera það besta úr málunum. Við erum þó enn á botninum og þok- umst sorglega lítið upp á við en ný ríkisstjórn mun hjálpa okkur vel í baráttunni og við skulum segja að árið 2013 sé byrjunin á botnspyrnunni upp á við. hildur hafstein workshop Fal legar gjafir fyrir f lo t tar konur Hildur Hafstein / Workshop Laugavegi 20 b, (Klapparst ígsmegin)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.