Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 5

Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 5
vel línur húsanna virtust næst- um útmáðar og samlaga sig rökkrinu og geimnum. Þannig getur stemning septemberkvöld- anna verið, og svo getur hún rótað upp á yfirborðið hálf- gleymdum tilfinningum og knúð mann til að hugsa um ým- islegt, sem maður vildi láta ó- hreyft. Ég var niðursokkinn í hugs- anir mínar, var að beygja heim að húsinu, sem ég bjó í, þegar ég sá hann. Hann stóð á tjam- arbakkanum rétt fyrir framan gluggann minn og einblíndi nið- ur í vatnið. Mér var ekki vel ljóst hvað það var við manninn, sem vakti athygli mína, en ef ég hefði verið myrkfælinn að eðlisfari, hefði ég orðið hræddur og hlaupið burt. Þegar ég fór að hátta nokkru síðar, var eins og því væri hvíslað að mér, að líta út. Hann stóð enn á sama stað, og mér virtist hann hreyfa höndina eins og hann væri að benda sjálfum sér út á vatnið. Sá er skrítinn, hugsaði ég. Sennilega ekki með öllum mjalla. Þegar fundum okkar bar næst saman, var ég búinn að gleyma honum. Hann kom lötrandi á móti mér með hendur í vösum, og er við mættumst, leit hann til mín. Mér er enn í fersku minni sú áreynsla, er hann virt- ist þurfa að viðhafa til að hefja þung augnalokin. Mér fannst eins og hann ætlaði að gleypa mig með augunum, og það setti að mér beyg, sem fylgdi mér allan daginn. Upp frá þessu sá ég hann oft. Ýmist mætti ég honum eða hann hímdi á vatnsbakkanum fyrir framan húsið mitt, og í hvert skipti fóru skapsmunir mínir úr jafnvægi. í útliti var hann frábrugðinn öðru fólki. Hann var lítill og ívið lotinn í herðum. Magurt og fölt andlitið sýndist enn fölara vegna svarta hárlokksins, sem hékk ofan í augu undan húfupottlokinu. Augun voru að jafnaði hulin HEIMILISRITIÐ 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.