Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 46

Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 46
eftir aftökuna. En eitt þótti mér kynlegt. „En hvers vegna standa upp- hafsstafir hennar á trektinni? Að því er ég bezt veit, gengu menn á þessum tímum eklci svo langt í lotningu sinni fyrir aðlin- um, að þeir létu grafa nöfn þeirra og skjaldarmerki á píningar- tækin, sem notuð' voru gegn þeim?“ „Ég hef sjálfur hugsað um þetta atriði“, sagði Dacre, „og komizt að sennilegri niðurstöðu. Málið vakti geysimikla athygli, og það er ekki undarlegt, að lög- reglustjórinn hefði viljað geyma trektina sem minjagrip. Það hef- ur varla oft komið fyrir, að frönsk markgreifafrú hafi verið' beitt slíkri yfirheyrslu. Þess vegna hefur hann látið grafa upphafsstafina á trektina, áður en hann faldi hana“. „Og þetta?“ Ég benti á förin á stútnum. Dacre sneri sér undan. „Hún var grimmt tígrisdýr — ég geri ráð fyrir, að hún hafi haft sterkar og hvassar tennur“. ENDIIÍ Horfðu í augun á fólki Menn, sem forðast að líta beint í augun á þér, eru ekki undirförulir eða falskir. Þeir hafa miklu fremur tilhneig- ingu úl að vera feimnir. Venjulega staf- ar ótti þeirra við að horfast í augu við aðra af því, að þeir dvelja eða hafa dvalið með ráðríkri manneskju — föður —stjúpu — eldri systur eða bróður, einhverjum, sem hefur hvesst á þá augun, þegar þeirn var refsað, og kúgað þá af ásettu ráði. Fullorðið fólk ætti að venja sig af flóttalegu augnaráði, því það bendir til veikleika. Ef þú þarft að sigrast á þessum veik- leika, skaltu þegar í stað byrja að venja þig af honum. Neyddu þig til að telja upp að tveimur, meðan þú horfir í augu manns, sem veldur þér erfiðleik- um. Tcldu svo upp að þremur, meðan þú horfir í augu sérhvers manns, sem þú hefur samband við. Þú færð hugrekki, ef þú notar þetta leikara-bragð. Margir ungir leikarar hafa eyðilagt fyrstu sviðsatriði sín, af því þeir hafa haft minnimáttarkennd gagnvart frægu leikurunum. Þá er gott ráð fyrir þá er hugsa sér hina miklu leikara sita á ís, sem er að bráðna. Frægur ritstjóri ráðlagði blaðamönnum sínum að hugsa sér forsetann í rauðum nærbuxum, þegar þeir höfðu viðtal við hann. Hjð fjarstæðukennda við slíka hugsun minnkar bilið milli manna og gerir hin- um feirnna fært að líta á fræga mann- inn frá persónulegri sjónarhól. 44 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.