Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.12.2011, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 23.12.2011, Blaðsíða 64
Gulla og Gigi aftur á Borginni Konurnar á bakvið heitasta ný- ársfagnaðinn um síðustu áramót ætla að endurtaka leikinn. Veislu- haldararnir Gulla, kennd við MáMíMó, og Gigi Pjattrófa eru þegar komnar vel á veg með að fylla gestalistann á Hótel Borg en í fyrra var smekkfullt hjá þeim. Gigi segir að gestir megi búast við „mjög elegant kvöldi“ rétt eins og síðast. Veislustjóri er Daníel Geir Moritz, lífsleiknikennari við Borgarholtsskóla, en hann var valinn fyndnasti maður Íslands 2011 nú í nóvember. Meðal þeirra sem fögnuðu nýju ári á Borg- inni síðast voru Elínrós Snædal athafnakona, Hendrikka Waage hönnuður og Marta María Jónas- dóttir blaðakona. Jólaró óperunnar í Hörpu Þó Íslenska óperan sé flutt úr Gamla bíói í Hörpu heldur hún í hefð frá fyrri árum og býður gestum í mið- bænum til notalegrar síðdegisstundar á Þorláks- messu. Píanó- leikari óper- unnar, Antonía Hevesi, mun ásamt góðum gestum úr ís- lenska söngheiminum flytja lög og samsöngva úr heimi jóla- og óperutónlistar í anddyri Hörpu milli klukkan 17 og 18.30. Gert er ráð fyrir að gestir geti komið og farið meðan tónlistarflutningur- inn stendur yfir og er aðgangur ókeypis. Með lag og disk á toppnum Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, sem troðfyllti Hörpu á þremur tónleikum í gær, telst ótvírætt vinsælasti tón- listarmaður landsins nú um stundir. Örn Elías, sem er betur þekktur sem Mugison, er enn eina vikuna með söluhæsta diskinn á Tónlistanum, lista Félags hljóm- plötuframleiðenda og er einnig aðra vikuna í röð með mest spil- aða lagið í íslensku útvarpi, lagið Kletturinn. -óhþ HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið … ... fær Ragnheiður Elín Árnadóttir, þing- flokksformaður Sjálfstæðisflokksins, sem fékk hláturskast í ræðustól á Alþingi við þinglok um síðustu helgi og sýndi fólki þar með að það getur verið gaman þar innan veggja. Meiri gleði og hlátur á þing. Ekki veitir af. fyrstu hæð Sími 511 2020 Vertu vinur á FLOTT FYRIR VETURINN Í PAKKANN HENNAR! Sími 515 1900 www. b a d h u s i d . i s DEKUR Þú getur valið um tvær leiðir: þú getur komið til okkar og við útbúum fallegt gjafakort handa henni eða þú getur sparað þér tíma og fyrirhöfn, keypt gjafakort á heimasíðunni okkar, www.badhusid.is, og prentað það út. Við dekrum við konuna sem þér þykir vænt um. Gefðu henni gjöf sem gefur. Nánari upplýsingar á www.badhusid.is/gjafakort Lj ós m yn da ri: H ar i Dekurdagur er jólagjöf sem allar konur þrá. Gjafakort á Dekurdag í okkar rómaða Baðhúsi er gjöf sem slær í gegn. gjöf sem gefur 20111222_JólaDekurBakFrTiminn.indd 1 22.12.2011 16:56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.