Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 14
134 LÆ K NAD LAÐ IÐ helmingur, eöa 15 yngri en 16 ára, Elsti sjúkl, var 73 ára gamall, en sá yngsti 2 ára, 22 sjúkl. voru yngri en 30 ára. ÞaS var jafnt af körlum og konum, nefnilega 14 og 13. í 14 tilfellum var bólgan hægra megin, en í 13 v. megin. Mygind fann í flestum tilfellum affection- ina v. megin, og ályktar aS þaS sé af því, aS sin. front. og cell. ethmoid. eru stærri v. megin og þar af leiSandi auSveldara til komplikationa í orbita þeim meg- in. — Upprunasjúkdómurinn viS or- bitabólguna fanst oftast í cell. eth- moid., sem í 22 tilf. af 27, þ. e. a. s. 81%, voru afficeraSar. í 8 tilf. var aSeins aS ræSa um bólgu í cell. ethmoid. eingöngu, en í 14 tilfellum var þetta i sambandi viS bólgur i öSrum nefafholum, í 4 tilfellum i sambandi viS sin. max., í 4 tilfellum i sambandi viS sin. front. og í 6 tilfellum í sambandi viS sin. fromt og sin. max. í 15 tilfellum, þ. e. a. s. 56%, var sin. front. afficeraSur og af því var í 5 tilfellum aS ræSa um affection í sin. front. eingöngu. í 10 tilfell- um — 37% —- var sin. max. affi- ceraSur; í engu tilfelli um aS ræSa affection í sin. max. eingöngu. ÞaS voru 13 tilfelli af isoleruSutn bólg- um, þ. e. a. s. aSeins ein af nefaf- holunum var sjúk, en hjá 14 sjúkl. voru bólgur i fleiri nefafholum i senn. í 2 tilfellum fundust breyt- ingar í sin. spheniod. i sambandi viS bólgur í öSrum nefafholum. Þetta var diagnostiseraS viS sek- tion. Þar sem breytingar fundust bæSi í sin. front. og cell. ethm., sást venjulega aS cell. ethm. voru mest afficeraSar (patologiskar breytingar meiri en í sin. front.), og bendir þaS til þess, aS primæra affectionin sé hér, en ekki í sin. front. Orbital affectionin var líka greinilega komin héSan (perforer- aS frá cell. ethm. en ekki frá sin. front.). ÞaS þykir ef til vill undarlegt, aS þaS skuli i flestum tilfellum vera akutir ethmoiditar, sem valda orbitalkomplikationum (því oftast er um akutar orbitalkomplikatonir aS ræSa), sérstaklega þegar aS er gætt, aS akutir ethmoiditar eru litt áberandi og sjaldan diagnostiser- aSir. En þess ber aS gæta. aS akutar bólgur i cell. ethmoid. eru áreiSanlega miklu algengari en verSur diagnostiseraS. Eins og fyr er getiS eru flestir sjúklingar börn og unglingar. Hjá þeim eru katarrhar í nefi og hálsi algengir, einnig Ijólgur í nefafhol- um og þá algengast í cell. ethm., því sin. max. er lítt þroskaSur og sin. front. vantar til 5—6 ára ald- urs. í þessu sambandi vil eg minn- ast á aS Mygind hefir bent á aS akutar orbitabólgur og akutir osteomyelitar er algengast aS finna i sama aldursflokki. Hann hefir komiS meS þá theoriu, aS ef til vill gæti infektionen borist haema- togent til orbita, og gæti á þaS bent þau tilf. þar sem breyt. í orbita eru miklu meiri en í nefafholum. Vill hann þá halda því fram, aS ef til vill séu breytingarnar stund- um primærar í beinum (ídiopat. ostit. eSa periostit.) og aS bólgan í nefafholum sé secundær. Þetta er samhljóma þeirri gömlu theori, aS affectionin væri primær í or- bita, en aS nefafholubólgan væri secundær. Blomke bendir líka á aS hjá börnum á fyrstu mánuSum geti fundist akutar bólgur í and- litsbeinum meS greinilegum ein- kennum upp á komplikationir i or- bita (exoft., chemosis, oedem í augnholum). Vegna þess hve nef- iS sé lítiS sé erfitt aS finna pato- logiskar breytingar hér. Endar venjulega letalt, eftir aS fistlar

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.