Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 15
LÆKNAB LAÐIÐ 135 hafi myndast og seqvester komið í gegnum þá, þ. e. a. s. einkenni upp á osteomyelitis. ViS autopsi hafa svo fundist patol. breytingar í cell. ethmoid, og abscessar í orbita. La- mina papyracea er þunn og infek- tionin kemst auSveldlega í gegn- um hana og er þetta líka ein af ástæSunum til þess aS orbital- komplikationir svo oft myndast upp úr akutum bólgum í cell. ethmoid. RöSin á nefafholubólgunum, eftir því sem oftast var afficeruS, varS þessi: cell. ethmoid., sin. front., sin. max. og sin. sphenoid. Mygind, J. Möller og Ehlers fengu sömu röS. Aítur á móti hafa Birch-Hirschfeld, Marx og fleiri fengiS aSra röS: sin. front., sin. max., cell. ethmoid. og sin sphen- oid. —- f öllum tilfellum aS undanteknu einu, var utn akutar bólgur aS ræSa. í akutu tilfellunum eru slím- húSir venjulega mjög oedematös- ar, gráar og rauSgráar á litinn. Venjulega er mikiS pus í nefafhol- unum, en þarf þó ekki aS vera. í kronisku tilfellunum fanst litiS pus, en slimhúSir voru poiypöst degeneraSar. í 5 tilfellum voru gerSar bakter- iologiskar rannsóknir á greftri, •og fundust í öll skiftin strepto- kokkar, venjulega haemolytiskir streptokokkar. Vegna þess aS flestir sjúklingarnir voru operer- aSir þaS snemma, aS ekkert pus fanst, voru ekki gerSar fleiri bakteriologiskar rannsóknir. Oft getur veriS erfitt aS segja um, hvers vegna aS bólgur komi i •orbita. Er nær aS halda aS hér ráSi aukinn bakteríuvirulens, og gæti til þess bent, aS viS ýmsar influenzu-epidemiur ber mikiS á orbitalkomplikationum. Eg ætla nú aS fara nokkrum orSum um hin einstöku helstu symptom. ASal symptomiS er protrusion- in á bulbus, sem altaf myndast akut. Ef ekki er protrusion, og ef hún ekki myndast akut-oft á nokk- urum klst., — er í flestum til- fellum ekki aS ræSa um orbital- komplikation. ÞaS getur oft veriS erfiSleikum bundiS aS sjá protrusi- onina vegna þess, aS venjulega er mikiS oedem á augnlokum og erf- itt aS lyfta þeim, og svo eru sjúk- lingarnir, eins og fy r er getiS, venjulega börn og erfitt aS eiga viS þau. Besta aSferSin til þess aS sjá hvort er protrusion, er aS standa fyrir aftan sjúklinginn, opna bæSi augun og horfa ofan frá og bera saman bæSi augun. ViS oedema coll. er bulbus, eins og áSur hefir veriS tekiS fram, disloceraSur fram fram á viS, þaS er aS segja: protrusio bulbi. En sé focus í periorbita eSa í sjálfri orbita, er augaS disloceraS á ann- an veg, og er þá komiS undir því hvar focus er. Þar eS það er al- gengast aS focus sé medialt og aS ofanverSu í orbita, er augaS oftast disloseraS lateralt og niSur á viS. Ýmsir læknar telja þetta symptom mikils varSandi í differentialdia- gnosu, en þaS getur þó brugSist t. d. viS ethmoidita getur augaS ver- iS disloceraS niSur á viS, þar sem maSur annars gæti búist viS dis- location lateralt. Eins og eg hefi tekiS fram. þá getur veriS misjafnt um verki og eymsli, og ekki mikiS upp úr því leggjandi einu út af fyrir sig, en aS því kem eg seinna. Bólgur (oedem) á augnlokum er þaS symptom, sem mest er á- berandi. Þetta symptom kemur einna fyrst fram, og oedemiS get- ur orSiS svo mikiS, aS ekki er hægt aS lyfta augnlokunum meS valdi. HúSin er venjulega cyanot-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.