Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 23
LÆKNAB LAÐIÐ 143 bita. Einkennin eru þau sömu eins og viö orbitalkomplikationir af rhinogen uppruna. Séu þaö throm- bosur í orbitalvenum eru venurn- ar i reg. front., reg. temp. og reg. supraorb. aö þreifa á eins og harð- ir þræöir. Viö thrombosur í sin. cavern. eru augneinkennin beggja megin. f anamnesunni er oft trauma eöa infektionssjúkdómar, « sem geta gefiö grun um diagnos- una. Leiki vafi á, af hvaða uppruna orbitalbólgan sé, en það er helst í þeim tilfellum, þar sem lítil eða engin einkenni eru frá nefafholum, er réttast aö ganga út frá því sem gefnu, að þetta sé bólga af rhino- gen uppruna og haga meðferðinni eftir því. Og hvaða meðferð er notuð? Eg hefi áður minsta á hvaða meðferð er notuð við oedema coll- at.: epith. tepid. við bólgunni og sjúga gröftinn úr nefafholunum, og er þá best fyrst að dreypa adre- nal.-cocaini í nefið. Annars er meðferðin næstum þvi altaf operativ, að mintsa kosti altaf, þegar grunur er um abscess í orbita og við intrakraniellar komplikationir. Indikationin fer ekki eftir neinu einst. symptomi, heldur eftir heildarsjúkdómsmynd- inni. Það er altaf hætta á ferðum og aukist hún við það,að þaðkoma fram einkenni upp á versnun eins og t. d. hitahækkun, meiri verkir, skjálfti, uppsölur, albumen í þvag o. fl., er enginn vafi á hvað skuli gera, nefnilega óperera og það strax, því dragist að gera það get- ur það, eins og fyr er sagt, valdið sjúkl. sjónmissi eða orðið honum að fjörtjóni. Það sem á að gera, er að opna vel inn í orbita, en fyrst og fremst að finna orsakasjúkdóminn, þ.e.a.s. þær nefafholur, sem eru sjúkar og óperera þar. Það er ekki nóg að eins að sjá orbitalabscessnum fyrir afrensli og láta þar við sitja. Þetta hefir oft verið gert, en með þeim árangri, að annaðhvort hefir sjúkl. dáið, eða þá að það hefir orðið að operera sjúkl. aftur. Incisionin á að liggja medialt yfir margo orbi- talis, að ofanverðu ef það er enn- isholubólga, en neðan verðu ef það er kjálkaholubólga. Það er skorið strax í gegn um periost og það losað vel frá beini, svo að vel sjá- ist inn í periorbita. Finnist gröftur eða perforation veit maður hvaða nefafholur eru sjúkar, og á þá að opna þær og taka allan sjúkan vef. Sé vafi á hvaðan affektionin komi, er best að byrja á að opna cell. ethmoid., því þar finst oftast or- sökin. Vegna þess að cell. ethmoid. og sin. front. eru oft samtímis af- ficeraðar er ekki nóg að operera að eins á öðrum hvorum staðnum, heldur verður að gera það á báð- urn stöðum. Við óperationina á cell. ethmoid er það áríðandi, að tekið sé nóg af concha med., því annars er hætt við retention. Fyrstu dagana eftir óperationina á að draenera orbita vel, en nefaf- holurnar draenerast í gegnum nef- ið. — Ef eitthvað ætti að segja um profylakse, ætti það að vera í því fólgið, að vera ekki kærulaus með kvef og influenzur, sem stundum festist í nefafholunum og er ekki án hættu, ef sjúkl. verða fyrir traurna, eins og t. d. tannútdrætti o. fl. Einmitt vegna þess síðast nefnda, hættunnar, sem traumað hefir í för með sér við nefafholu- bólgur, er sú stefna að ryðja sér til rúms meðal erlendra otologa, að observera og nota konservativa meðferð þegar hitinn er hár og miklir verkir og ef ekki eru ein- kenni upp á intrakraniellar kompli- kationir. Það er beðið með að

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.