Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 17
LÆKNAB LAÐ IÐ 137 ið úr báðum nefholum, en venju- lega úr annari hvorri. Ytri augn- symptom og nefrensli sömu meg- in er þýðingarmikiS einkenni. í akutum tilfellum getur sjúkl. haft nefrensli í nokkra daga áSur en einkenni frá augum koma frarn, en stundum virSist eins og að bæði þessi einkenni komi nokkurnveg- inn samtímis. ÞaS var oft undarlega lítiö, sem fanst viö rhinoscopi, oft ekki nema lítilsháttar mucopus í meat. med., eöa dálítill roSi og bólga á concha media. Oft var ekki hægt aö, finna neitt athugavert í nefi, fyr en fariS var aS sjúga og skola nefiS aS þaS kom pus. Og þetta gat jafnvel átt sér staS, þar sem um letal tilfelli var aS ræSa. Gegnumlýsing og röntgenmynd- ir gáfu venjulega litlar upplýsing- ar, vegna þess aS ytri bólgan gaf svo mikinn skugga, aS erfitt var aS sjá hvort nefafholurnar voru eSlilegar. ÞaS var heldur ekki alt- af hægt aS láta taka mynd af sjúklingunum, sökurn þess aS þeir voru oft svo sjúkir. ÞaS má heldur ekki gleyma tönnum. BæSi getur verið aS ræSa um kjálkaholubólgur af odonto- gen uppruna, og eins getur orbita verið inficeruS beint frá tönnurn. Fossa canina og góm ber einnig aS rannsaka, því viS sinuit. max. geta myndast perforationir hér. Sem dæmi á orbialkomplikation viS kjálkaholubólgu af odontogen uppruna set eg hér eftirfarandi sjúkrasögu: Karlm. S. P. 28 ára (Nr. 622 /33)- Kom 22/5 ‘33. — Altat frískur. Fyrir 2 árum tannverki i dens canin. og I. praemolar v. megin í efri kjálka. Fékk líka parulis. ÞaS var gert viS tenn- urnar (ploml)eraSar). Ekki haft tannverki síSan þar til fyrir 3 dögum, aS þaS kornu verkir í sömu tennur. ÞaS fór aS bólgna v. megin í kring um augaS, og niSur á kinn, og húSin varS rauS og aum viSkomu. ÞaS hef- ir veriS mikil pussekretion frá v. nefholi, en engin frá því hægra. Engir höfuSverkir. Eng- in cerebral einkenni. Sjúkling- urinn hefir haft hita, 38° á morgnana og 38,7° á kvöldin. Obj.: Hiti 38°. Sjúkl. er ekki þjáSur. ÞaS er rnikil bólga (oedem) á v. augnloki, og nær bólgan bæSi upp á enni og niS- ur kinn. HúSin er rauS. í v. fossa canina finst greinilega in- filtration, en þaS er enginn roSi eSa eyrnsli hér. Cav. nasi.: pus í v. rneat. comm. Tennur: í dens canin. og I. praemolar eru gull- plombur, aSrar tennur heilar. Engin hnakkastirSleiki, Kernig eSa Babinski. Augnrannsóknir (augnl.) : H. ekkert athugunar- vert. V. sjónin svolítiS minkuS (5/6). Cornea eSlileg. Ophthal- moscopi eSlileg. ÞaS er greini- leg protrusio bulbi, en engin dislocation upp á viS, niSur á viS eSa til hliSar. Exophthal- mometri: o. s. 2 mm. o. d. 15 mm. Augnhreyfingar truflaSar í allar áttir, mest upp á viS. + chemosis aS neSan og lateralt. ViS neSri orbitalrönd finst greinilega intumescens. MaSur hefir grun um absc. subperiorb. frá kjálkaholu og af odontogen uppruna. Aethersvæfing (intub. a. m. Kuhn). Incision viS efri augnbrún. Ekkert pus. Resect. sin. front. expl. Ékkert pus. Resect. mass. lat. ossis ethm. SlímhúSir þyknaSar en ekkert pus. í fossa canina er lítil per- foration, fylt meS granulat. Resect. sin. max. a. m. Denker. SlímhúSir mjög þyknaSar, poly- pöst degeneraSar, sumstaSar necrotiseraSar mest undir or-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.