Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Page 126

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Page 126
er hennar þó einungis þörf 1 sérlegum, þungum tilvikum. Ég tel að sjaldnast finni gigtarsjúklingar sjálfir til þarfar fyrir geðlæknisaðstoð eða óski eftir henni. Fremur að þeir séu henni frábitnir og af- staða þeirra sé afneitandi 1 þessum efnum. Hvað sem þessu líður er mikilvægt að a.m.k. liðagigrasjúklingar eigi kost á upp- lýsandi viðræðum við lækna eða aðra sem skilja andleg og líkamleg vandamál þeirra og kunna að ræða þau og útskýra. Mikil- vægt er og að sýna sjúklingum meS lang- vinna sjúkdóma af þessu tagi fullkomna hreinskilni f viStali og heiðarleika f upp- lýsingagjöf og öSrum tjáskiptum, m.a. lofa ekki upp f ermina á sér um árangur meðferSar og horfur. Samt er nauðsyn- legt að sýna þeim jákvæða bjartsýni til örvunar en mikilvægast þó að allir sem umgangast sjúklinginn geri sér grein fyrir staðreyndum um persónuleika- og skap- gerðarstatus hans. Skólaganga og nám: Námsvanda- mál eru að sjálfsögSu einkum meSal barna og unglinga og því sérstakt úrlausnarefni í æskuliðagigt. Skólaganga þeirra sjúkbnga er enda oftast f molum. Þeir eiga erfitt meS aS komast á miHi heimiHs og skóla og halda ekki út venjulegan skólatfma og stundarskrá. Skólagangan er tiSum roHn af mislöngum vistunum á sjúkrastofnunum eSa meðferS sem þeim er gert að sækja. Úrlausnir eru fólgnar f aukalegri aðstoS þeim til handa, svo sem sérlegan flutn- ing miUi heimiUs og skóla, hvíldaraðstöSu 1 skóla, sérlegri stundarskrá með timaaf- slætti ef þarf, og fækkun námsgreina ef 1 ljós kemur að þess er þörf. Ef þau vist- ast á sjúkrastofnun eSa verða aS dveljast heima þarf að tryggja þeim kennslu á staðnum til aS þau dragist ekki aftur úr f náminu. Enginn véfengir að nám er öll- um börnum og unglingum hollt upp á fram- tfðina. Þeim mun fremur er það nauSsyn-: legt börnum og ungUngum sem vaxa úr grasi meS fyrirsjáanlega líkamlega tak- mörkun. Þeim er langskólanám brýn nauS- syn með hUSsjón af vinnuhorfum sfðar meir. Þeim mun lengra og haldbetra nám sem þau hafa aS baki þeim mun frambærilegri verða þau á almennum vinnumarkaði og þeim mun minni baggi verSa þau sjálfum sér, aðstandendum og þjósfélaginu. Jafn- framt er nauðsynlegt aS þau einangrist ekki frá jafnöldruin sfnum f námi, að þeim gefist tækifæri til að fara f gegnum sama skólakerfi með kostum þess og göllum, kynnist félagslffi meðal heilbrigðra barna, jafnt mótlæti sem meðlæti. Félagsleg einangrun er hættulegt fyrirbrigSi, þó van- heilum börnum og unglingum öðrum frem- ur. KostnaSur sem leiSir af sérbúinni skólagönguaðstöSu hinna tiltölulega fáu barna og unglinga sem fylla þennan hóp er óverulegur og skilar sér margfalt aftur. Atvinna: Sammerkt öllum vanheilum er að eiga erfitt meS að fá atvinnu við hæfi og fara gigtarsjúklingar ekki varhluta af þeim erfiSleikum. Vandamálin eru að vfsu misjöfn eftir tegund gigtarsjúkdóms- ins, gangi hans og horfum. Vandamál sjúkUnga með langvinna liðagigt eru frá- brugSin vandamálum slitgigtarsjúklinganna varSandi vinnu. Vinnuvandamál liðagigtar- sjúkUnga eru gjarnan á þann veg að þeir gerast æ ófærari að stunda vinnuna þegar frá lfður. Þeir verSa fljótt að láta vinnuna lönd og leið nema f fáum undan- tekningatilvikum þegar sjúkdómsgangur er hægur eSa vinnan sérlega létt og vinnuað- staSan góS. Þegar liSagigtarsjúklingur kemst f atvinnuþrot er erfitt fyrir hann að komast f aðra vinnu þar eð sjúkdómur- inn er þá venjulega kominn á allhátt stig, sjáanlegt stig. Finni hann starf sem hann telur sér hentugt er líklegra en ekki að vinnuveitandinn segi nei, takk, þvf atvinnurekendur eru hræddir aS ráSa fóik f vinnu sem ber utan á sér ummerki sjúk- dóms. SHtgigtarsjúkUngar halda vinnu lengur, eru enda hressari, hafa yfirleitt ekki kerfiseinkenni, o.s.frv. Samt dvfnar vinnugeta þeirra og án efa er það algengt aS margir þeirra pfna sig til að halda áfram óhentugum erfiSisstörfum af ótta viS aS lenda öSrum kosti á köldum klaka. Samtfmis aukast einkennin, þvf að álagiS hvetur til hraSari gangs sjúkdómsins, auk- ins slits. Stuðlar þetta að myndun vfta- hrings þar til sjúkUngurinn er "á sfðasta snúning" og fer ekki til vinnu meir. Þótt myndin sé ýkt hér sýnir hún samt f gróf- um dráttum atvinnuframvindu sHtinna erfiSisvinnumanna hér á landi. Fleiri atvik en sjúkdómurinn hafa áhrif á atvinnuhorfur gigtarsjúklinga. Konum vegnar ver en körlum, eldra fólki ver en yngra, óskólagengnu, ófaglærSu ver en þeim sem hafa lært og kunna eitthvaS fyrir sér, erfiSisvinnufólki ver en þeim sem stunda létt störf, sjúkUngum utan Reykjavíkursvæðisins ver en þeim sem 124
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.