Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Qupperneq 131

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Qupperneq 131
Guðrún Pálmadóttir ^GT iðjuþjAlfun fyrir GIGTARSJtlKLINGA ISjuþjálfun merkir athafnameðferð. Markmið okkar iðjuþjálfa er að gera við- komandi sjúkling eins hæfan og mögulegt er til að lifa og þrífast f umhverfi sínu. f meðhöndlun okkar er færnisþjálfun mikilvægur þáttur. Með orðinu færni er átt við sjálfbjargargetu sjúklingsins, f fyrsta lagi við daglegar athafnir svo sem borðhald, snyrtingu, klæðnað o.s.frv. og í öðru lagi getu hans til að stunda atvinnu sfna og tómstundaiðju. Vegna hreyfihindrana, verkja eða afl- leysis getur sjúklingur verið ófær um að leysa einfalda hluti eins og t.d. að matast á venjulegan hátt, og þarf þvf að læra til þess sérstakar aðferðir og e.t.v. að nota hjálpartæki. Fyrsta skrefið er að prófa sjúklinginn og meta færni hans. Sfðan að reyna að auka færni hans með þjálfun f nýjum að- ferðum og með notkun ýmissa hjálpar- tækja. Til glöggvunar á framgangi færnisþjálf- unar notum við sérstök eyðublöð - svo kölluð færnisblöð, en þar er skráð færni sjúklingsins við fyrstu prófun, þær breyt- ingar sem verða smám saman meðan á þjálfuninni stendur og loks færni hans að þjálfun lokinni, og þá með hvaða hjálpar- tadíjum. Nauðsynlegt er að þetta blað sé aðgengilegt fyrir alla þá, er hafa með sjúklinginn að gera. Ekki sfzt fyrir starfslið deildanna, svo ekki sé verið að gera þá hluti fyrir sjúklinginn, sem hann auðveldlega getur framkvæmt sjálfur. Sjúklingar með gigt f mjöðmum og hnjám eða baki eiga yfirleitt erfitt með að beygja sig og sem dæmi um hjálpartæki fyrir þá má nefna t.d. sokkaffæru og langt skóhorn til að komast f sokka og skó eða griptöng til að ná hlutum upp af gólfi. f sambandi við snyrtingu er oft þörf á handföngum og handriðum við salerni eða baðkar svo sjúklingurinn geti athafnað sig þar. Við sfðasta færnismat, þ.e.a.s. þegar sjúklingurinn á að útskrifast, þarf að sjá um að útvega honum þau hjálpartæki, sem hann þarf að hafa með sér heim. Eins þarf að meta, hvort e.t.v. sé þörf á heimahjúkrun eða heimilishjálp. Til þess að geta gert sér fulla grein fyrir sjálfbjargargetu sjúklingsins heima fyrir er oft nauðsynlegt að gera heimsókn á heimili hans og prófa hann þar. Er þá jafnframt gerð athugun á, hvort nauðsyn- legar séu einhverjar breytingar á húsnæði sjúklingsins, svo að hann geti auðveldlegar athafnað sig heima fyrir. Þá þarf um leið að hafa samband við aðstandendur sjúklingsins og útskýra fyrir þeim, hvað sjúklingurinn getur og hvað hann getur ekki. f sambandi við útvegun hjálpartækja og breytingar á húsnæði eigum við oft við vandamál að strfða. Mörg hin smærri og einfaldari tæki smfðum við sjálfar, en annars þarf f flestum tilfellum að panta þau erlendis frá. Hingað komin eru þessi tadú óheyrilega dýr. Tryggingastofnun ríkisins tekur þátt f greiðslu margra hjálpartækja, en þó ekki allra. Eins hef- ur Tryggingastofnun styrkt húsnæðisbreyt- ingar að einhverju leyti. En sé um stór- ar upphæðir að ræða, getur verið erfitt fyrir sjúklinginn að standa undir að greiða sinn hluta. En ég vil bara benda á, að þó að hjálpartæki og breyting húsnæðis séu dýr, þá er það lítið á móti þeim kostnaði, sem fylgir þvf að vista viðkom- andi sjúkling á stofnun það sem eftir er ævi hans. f þessu sambandi vil ég sérstaklega minnast á vinnustóla, þvf þeir koma mjög oft við sögu hjá gigtarsjúkum. Venjulegur stillanlegur skrifborðsstóll er hér hjálpar- tæki fyrir mjög stóran hóp. Auk þess eru til ýmsir sérsmfðaðir stólar, eins og t.d. stólar með skorið úr fyrir annarri mjöðm- inni fyrir sjúklinga með staurlið, stand- 129
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.