Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Síða 152

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Síða 152
Kristín Erna GuSmundsdóttir sjúkrþjAlfun við VÖÐVAGIGT VöSvagigt er samheiti notað um marg- vísleg einkenni frá vöðvakerfi líkamans. Orsakirnar geta verið margar, bæöi organiskar og geðrænar. Verða þær ekki ræddar nánar hér en farið örfáum orðum um hvað sjúkraþjálfari hefur uppá að bjóða 1 sambandi við meðferð þessara sjúklinga. Hitameðferð. Hitagjafar sem hita með leiðni eru: Heit vatnsböð, heit loft- böð og heitir rakir bakstrar. Hitalampar hita með geislun og stuttbylgjur framkalla hita með aukinni frumuhreyfingu af völd- um rafsveiflna. Allur hiti eykur blóð- streymi til þess svæðis sem hitað er, en stuttbylgjur hita dýpst ofani vefina. Aftur á móti hafa þær ekki sömu slakandi áhrif á vöðva 1 gegnum hitaskynjara 1 húðinni og aðrir hitagjafar. Hiti á húð dregur úr starfsemi efferentra tauga til vöðva- spólu og minnkar þar með vöðvaspennu. Ahrifin vara stutt eftir að hitagjöf er hætt. Hvaða hitagjafi er valinn hverju sinni fer eftir ýmsum ytri aðstæðum og ástandi sjúklingsins sem á að meðhöndla. Heit vatnsböð eru þægileg og auðveld f fram- kvæmd. Þau gefa almenna slökun og vel- liðan og henta vel ef vöðvaspenna-bólga er útbreidd. Heit loftböð og hitalampar gefa slökun, en ekki sömu velliðan og vatnsböð. Heitur, rakur bakstur er sá hitagjafi sem sjúklingnum likar yfirleitt best. Sjúklingurinn fær öryggistilfinningu og 1 sumum tilfellum fær hann fullnægt umhyggjuþörf sinni þegar bakstrarnir eru lagðir. Bakstrarnir gefa almenna og staðbundna slökun og aukna vellíðan. fsmeðferð . ís eða kuldi hefur bólgu- eyðandi og deyfandi áhrif. Hann dregur úr leiðnihraða tauga og með því að minnka starfsemi afferentra tauga frá vöðvaspólu minnkar vöðvaspenna. Staðbundin slökun næst. Séu notaðir ísbakstrar. allt að 20 mín. fæst fram minnkuð starfsemi vöðva- spólunnar sem varar 6-7 klukkustundir. Sé aftur á móti notuð sú aðferð að nudda með ísmola yfir svæðið sem meðhöndla þarf eru áhrifin skammvinn. Þetta nægir þó oft þar sem ís er notaður við akutar myosur og vöðvabólgu sem kemur eftir skammvinna ofreynslu. Kuldi dregur úr súrefnisþörf vöðva en eykur blóðstreymi f djúptliggjandi æðum. Þannig stuðlar kuldi að mettun vöðvans á súrefni, en vöðvar sem lengi hafa verið spenntir eru oft f mikilli súrefnisþörf. Mikil hyperæmia myndast þegar kaldur bakstur er fjarlægð- ur og opnast þar með háræðakerfið og nutration yfirborðsins eykst. fs hefur oft betri staðbundin áhrif en hiti en aftur á móti næst ekki eins góð almenn slökun og vellíðan með notkun hans. Hljóðbylgjur (mikromassage) mynda titring f frumunum og auðvelda efnaskipti. Hitaáhrif eru óveruleg. Hljóð- bylgjur hafa mjög staðbundin áhrif, og koma þvi að mestu gagni við meðhöndlun tendinita og annara vel lokaliseraðra affektiona. Slökun er mikilvægur þáttur f meðferð vöðvagigtarsjúklinga sérstaklega þar sem streita eða aðrar geðrænar truflanir eru ástæður vöðvaspennu. Aðferðirnar eru margvíslegar en markmiðið hið sama, það er að segja: Að kenna sjúklingnum að þekkja líkama sinn, að nota rétta öndun, að fá hann til að þora að slaka á spennt- um vöðvum þannig að hann geti hreyft sig óhindrað án þess að finna til. Nudd. Ekki verður farið út f það hér að skilgreina nudd né lýsa hinum mörgu handtökum sem þar koma fyrir, en full- yrða má að það er áhrifamikil aðferð sem sjúkraþjálfarar nota gjarnan sem lið meðhöndlun vöðvagigtarsjúklinga og þá oft- ast sem frumstig meðhöndlunar. Nudd er engin alhliða lajkning á vöðvagigt og skal þvf notast f hófi, en hér má hafa f huga þörf margra sjúklinga fyrir líkamlegan kontakt frekar en aðra meðferð. Þá er nudd besta leiðin til að ná þvf sambandi 150
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.